fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
433Sport

Börsungar burstuðu Deportivo Alavés á útivelli – Messi með tvennu

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 19. júlí 2020 17:13

Arthur og Lionel Messi á góðri stundu í Barcelona.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona bauð upp á markaveislu á útivelli í dag þegar liðið burstaði Deportivo Alavés. Barcelona situr í öðru sæti deildarinnar en Real Madrid tryggði sér fyrsta sætið fyrr í vikunni.

Það tók Barcelona 24 mínútur að brjóta ísinn en þá skoraði Ansu Fati. 10 mínútum eftir það skoraði síðan Lionel Messi og 10 mínútum síðar skoraði Luis Suarez. Staðan var því 3-0 í hálfleik.

Þrátt fyrir gott forskot fóru Börsungarnir ekkert að slaka á. Varamaðurinn Nélson Semedo skoraði á 57. mínútu en þá hafði hann einungis verið í nokkrar mínútur á vellinum. Lionel Messi gulltryggði síðan sigur Barcelona á 75. mínútu með öðru marki sínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Vardy kveður í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu hvað hann birti eftir háværa orðróma um brottför til Manchester United

Sjáðu hvað hann birti eftir háværa orðróma um brottför til Manchester United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fer ekki neitt í sumar

Fer ekki neitt í sumar
433Sport
Í gær

Martröð hjá markverði Stjörnunnar í gær – Sjáðu mörkin átta í Garðabænum í gærkvöldi

Martröð hjá markverði Stjörnunnar í gær – Sjáðu mörkin átta í Garðabænum í gærkvöldi
433Sport
Í gær

Arteta í göngutúr með Win vekur kátínu hjá netverjum

Arteta í göngutúr með Win vekur kátínu hjá netverjum
433Sport
Í gær

Sonur Wayne Rooney með glæsilegt mark fyrir United um helgina – Sjáðu markið

Sonur Wayne Rooney með glæsilegt mark fyrir United um helgina – Sjáðu markið
433Sport
Í gær

Verður rekinn sama hvað gerist á næstu vikum

Verður rekinn sama hvað gerist á næstu vikum