fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
433Sport

Jóhann Berg byrjaði sinn fyrsta leik með Burnley í langan tíma

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 18. júlí 2020 21:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson byrjaði inn á í leik Burnley gegn Norwich í kvöld. Var þetta fyrsti leikur Jóhanns sem byrjunarliðsleikmaður í langan tíma en hann hefur verið að glíma við meiðsli. Burnley sigraði Norwich 2-0 en Norwich var nú þegar fallið úr deildinni fyrir leikinn.

Emiliano Buendia, leikmaður Norwich, fékk rautt spjald í fyrri hálfleik. Þá var annar leikmaður Norwich sendur af velli skömmu fyrir hlé. Stuttu seinna lagði Jóhann upp fyrra mark Burnley í leiknum en það var Chris Wood sem skoraði markið. Erfitt var fyrir Norwich að koma til baka eftir það en Ben Godfrey, leikmaður Norwich, innsiglaði sigur Jóhanns og félaga með sjálfsmarki á 80. mínútu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

De Bruyne áfram á Englandi? – Enskt félag hefur samband

De Bruyne áfram á Englandi? – Enskt félag hefur samband
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir mikilvæga leiki í Evrópu – Er opinn fyrir því að fara í sumar

Varpar sprengju fyrir mikilvæga leiki í Evrópu – Er opinn fyrir því að fara í sumar
433Sport
Í gær

Þessir þrír eru sagðir koma til greina hjá Tottenham sem næsti stjóri

Þessir þrír eru sagðir koma til greina hjá Tottenham sem næsti stjóri
433Sport
Í gær

Færist nær því að fara frá City í sumar og stóru seðlarnir eru á borðinu

Færist nær því að fara frá City í sumar og stóru seðlarnir eru á borðinu
433Sport
Í gær

Martröð hjá markverði Stjörnunnar í gær – Sjáðu mörkin átta í Garðabænum í gærkvöldi

Martröð hjá markverði Stjörnunnar í gær – Sjáðu mörkin átta í Garðabænum í gærkvöldi
433Sport
Í gær

Arteta í göngutúr með Win vekur kátínu hjá netverjum

Arteta í göngutúr með Win vekur kátínu hjá netverjum