fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
433Sport

Harry Kane á von á barni – Þriðja barn hans og Katie

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 18. júlí 2020 12:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnumaðurinn Harry Kane, sem spilar fyrir Tottenham á Englandi, greindi frá því á Instagram síðu sinni í gær að hann ætti von á barni ásamt eiginkonu sinni Katie Goodland. Þetta verður þá þriðja barn þeirra hjóna, en þau eiga tvær dætur saman fyrir.

Í Instagram færslunni leyfði Harry fylgjendum sínum að giska á hvort það væri stelpa eða strákur á leiðinni. Í athugasemdum við myndina vonast margir Tottenham aðdáendur eftir því að nú sé strákur á leiðinni hjá þeim. „Gefðu okkur strák, við þurfum Harry Junior,“ segir einn aðdáandi. Þá segir annar að ef hann eignist strák þá ætti að koma honum sem fyrst í liðið svo þeir geti spilað saman.“

Katie og Harry giftust á Bahama-eyjum í fyrra en Harry bað hennar árið 2017. Þau eiga einnig tvo hunda, Brady og Wilson, sem nefndir eru eftir NFL leikmönnunum Tom Brady og Russell Wilson.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

De Bruyne áfram á Englandi? – Enskt félag hefur samband

De Bruyne áfram á Englandi? – Enskt félag hefur samband
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir mikilvæga leiki í Evrópu – Er opinn fyrir því að fara í sumar

Varpar sprengju fyrir mikilvæga leiki í Evrópu – Er opinn fyrir því að fara í sumar
433Sport
Í gær

Þessir þrír eru sagðir koma til greina hjá Tottenham sem næsti stjóri

Þessir þrír eru sagðir koma til greina hjá Tottenham sem næsti stjóri
433Sport
Í gær

Færist nær því að fara frá City í sumar og stóru seðlarnir eru á borðinu

Færist nær því að fara frá City í sumar og stóru seðlarnir eru á borðinu
433Sport
Í gær

Martröð hjá markverði Stjörnunnar í gær – Sjáðu mörkin átta í Garðabænum í gærkvöldi

Martröð hjá markverði Stjörnunnar í gær – Sjáðu mörkin átta í Garðabænum í gærkvöldi
433Sport
Í gær

Arteta í göngutúr með Win vekur kátínu hjá netverjum

Arteta í göngutúr með Win vekur kátínu hjá netverjum