fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025
433Sport

Sjáðu inn á heimili vonarstjörnu Íslands – „Þetta er það fyrsta sem ég sé þegar ég geng inn“

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 17. júlí 2020 11:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vonarstjarnan Ísak Bergmann Jóhannesson hefur undanfarið átt gott mót í sænsku úrvalsdeildinni en Ísak er einungis 17 ára gamall. Hann hefur verið í byrjunarliði Norrkoping undanfarna leiki og bæði skorað og lagt upp mörk.

Sænski fjölmiðillinn Dplay Sport deildi myndbandi á Twitter síðu sinni í dag þar sem litið var inn á heimili Ísaks. Þegar gengið er inn á heimilið má sjá götukort af Akranesi en Ísak ólst þar upp. „Þetta er það fyrsta sem ég sé þegar ég geng inn og þetta er uppáhalds staðurinn minn í íbúðinni minni.“

Ísak er með myndir af ýmsum fótboltamönnum í íbúðinni sinni. Ryan Giggs, Cristiano Ronaldo, Eden Hazard og Kevin de Bruyne eru meðal þeirra sem hanga á veggnum hann hrósar de Bruyne sérstaklega fyrir að vera góður maður utan vallar líka. „Ef maður er ekki góður maður, hvað er maður þá?“

Myndbandið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan:

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

De Bruyne áfram á Englandi? – Enskt félag hefur samband

De Bruyne áfram á Englandi? – Enskt félag hefur samband
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir mikilvæga leiki í Evrópu – Er opinn fyrir því að fara í sumar

Varpar sprengju fyrir mikilvæga leiki í Evrópu – Er opinn fyrir því að fara í sumar
433Sport
Í gær

Þessir þrír eru sagðir koma til greina hjá Tottenham sem næsti stjóri

Þessir þrír eru sagðir koma til greina hjá Tottenham sem næsti stjóri
433Sport
Í gær

Færist nær því að fara frá City í sumar og stóru seðlarnir eru á borðinu

Færist nær því að fara frá City í sumar og stóru seðlarnir eru á borðinu
433Sport
Í gær

Martröð hjá markverði Stjörnunnar í gær – Sjáðu mörkin átta í Garðabænum í gærkvöldi

Martröð hjá markverði Stjörnunnar í gær – Sjáðu mörkin átta í Garðabænum í gærkvöldi
433Sport
Í gær

Arteta í göngutúr með Win vekur kátínu hjá netverjum

Arteta í göngutúr með Win vekur kátínu hjá netverjum