fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025
433Sport

Manchester United goðsögn lést í dag – „Hvíldu í friði“

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 17. júlí 2020 16:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United goðsögnin Alex Dawson er látinn, 80 ára að aldri. Félagið sendi aðstandendum Dawson samúðarkveðjur í tilkynningu um andlátið í dag. „Hans verður minnst af okkur öllum. Hvíldu í friði.“

Dawson fædddist í Aberdeen í Skotlandi árið 1940 og fór í gegnum akademíuna í Manchester United undir leiðsögn goðsagnarinnar Matt Busby. Dawson var 17 ára gamall þegar hann spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið gegn Burnley og skoraði annað markanna í 2-0 sigri.

Þrátt fyrir að hafa ekki spilað mikið á fyrstu leiktíðinni fékk hann fleiri mínútur í kjölfar Munchen flugslyssins hræðilega. 8 leikmenn létust í slysinu. Hann skoraði í fyrsta leik liðsins eftir slysið, gegn Sheffield Wednesday í FA bikarnum.

Í kjölfarið var Dawson byrjunarliðsmaður út það tímabil og skoraði meðal annars þrennu gegn Fulham í undanúrslitum FA bikarsins. Næstu þrjú tímabil voru þó ekki jafn góð fyrir Dawson en hann kom síðan sterkur til baka og skoraði 20 mörk á tímailinu 1960/1961.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

De Bruyne áfram á Englandi? – Enskt félag hefur samband

De Bruyne áfram á Englandi? – Enskt félag hefur samband
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir mikilvæga leiki í Evrópu – Er opinn fyrir því að fara í sumar

Varpar sprengju fyrir mikilvæga leiki í Evrópu – Er opinn fyrir því að fara í sumar
433Sport
Í gær

Þessir þrír eru sagðir koma til greina hjá Tottenham sem næsti stjóri

Þessir þrír eru sagðir koma til greina hjá Tottenham sem næsti stjóri
433Sport
Í gær

Færist nær því að fara frá City í sumar og stóru seðlarnir eru á borðinu

Færist nær því að fara frá City í sumar og stóru seðlarnir eru á borðinu
433Sport
Í gær

Martröð hjá markverði Stjörnunnar í gær – Sjáðu mörkin átta í Garðabænum í gærkvöldi

Martröð hjá markverði Stjörnunnar í gær – Sjáðu mörkin átta í Garðabænum í gærkvöldi
433Sport
Í gær

Arteta í göngutúr með Win vekur kátínu hjá netverjum

Arteta í göngutúr með Win vekur kátínu hjá netverjum