fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025
433Sport

Leeds komnir upp um deild – 16 ára bið á enda

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 17. júlí 2020 18:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Leeds eru eflaust hoppandi um af gleði þessa stundina þar sem Leeds er komið upp í efstu deild.

Leeds þurfti einungis á einu stigi að halda til að tryggja sér sæti í efstu deild eftir síðasta sigur. Leeds þurfti þó ekki að bíða lengi því rétt í þessu náði Huddersfield að sigra West Bromwich Albion sem situr í öðru sæti deildarinnar.

Þetta tap hjá W.B.A gæti orðið þeim dýrkeypt því liðið í þriðja sæti, Brentford, á leik til góða og gæti nappað öðru sætinu af þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

De Bruyne áfram á Englandi? – Enskt félag hefur samband

De Bruyne áfram á Englandi? – Enskt félag hefur samband
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir mikilvæga leiki í Evrópu – Er opinn fyrir því að fara í sumar

Varpar sprengju fyrir mikilvæga leiki í Evrópu – Er opinn fyrir því að fara í sumar
433Sport
Í gær

Þessir þrír eru sagðir koma til greina hjá Tottenham sem næsti stjóri

Þessir þrír eru sagðir koma til greina hjá Tottenham sem næsti stjóri
433Sport
Í gær

Færist nær því að fara frá City í sumar og stóru seðlarnir eru á borðinu

Færist nær því að fara frá City í sumar og stóru seðlarnir eru á borðinu
433Sport
Í gær

Martröð hjá markverði Stjörnunnar í gær – Sjáðu mörkin átta í Garðabænum í gærkvöldi

Martröð hjá markverði Stjörnunnar í gær – Sjáðu mörkin átta í Garðabænum í gærkvöldi
433Sport
Í gær

Arteta í göngutúr með Win vekur kátínu hjá netverjum

Arteta í göngutúr með Win vekur kátínu hjá netverjum