fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025
433Sport

Boris með risa yfirlýsingu – Stúkurnar eiga að opna í haust

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 17. júlí 2020 13:37

Boris Johnson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, tilkynni í dag að knattspyrnuaðdáendur gætu mætt aftur á völlinn í október en áhorfendapallarnir hafa verði tómir síðan deildin byrjaði aftur að rúlla. The Sun greinir frá þessu.

„Frá 1. ágúst munnum við prófa að hafa stærri samkomur á stöðum eins og knattspurnuvöllum,“ sagði Boris en planið er að prófa að opna hægt og rólega með það að sjónarmiði að opna alveg um haustið. „Í október er stefnan síðan að koma áhorfendum aftur í stúkuna með sóttvarnir í fyrirrúmi.“ Þessi yfirlýsing forsætisráðherrans rennur eflaust ljúft í eyru knattspyrnuaðdáenda í Bretlandi.

Leikmenn munu þó áfram um sinn þurfa að virða strangar reglur til að koma í veg fyrir smit. Það þýðir líklegast að búningsklefarnir verði ekki þétt setnir um sinn auk þess sem leikmenn skoli svitann af sér heima.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

De Bruyne áfram á Englandi? – Enskt félag hefur samband

De Bruyne áfram á Englandi? – Enskt félag hefur samband
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir mikilvæga leiki í Evrópu – Er opinn fyrir því að fara í sumar

Varpar sprengju fyrir mikilvæga leiki í Evrópu – Er opinn fyrir því að fara í sumar
433Sport
Í gær

Þessir þrír eru sagðir koma til greina hjá Tottenham sem næsti stjóri

Þessir þrír eru sagðir koma til greina hjá Tottenham sem næsti stjóri
433Sport
Í gær

Færist nær því að fara frá City í sumar og stóru seðlarnir eru á borðinu

Færist nær því að fara frá City í sumar og stóru seðlarnir eru á borðinu
433Sport
Í gær

Martröð hjá markverði Stjörnunnar í gær – Sjáðu mörkin átta í Garðabænum í gærkvöldi

Martröð hjá markverði Stjörnunnar í gær – Sjáðu mörkin átta í Garðabænum í gærkvöldi
433Sport
Í gær

Arteta í göngutúr með Win vekur kátínu hjá netverjum

Arteta í göngutúr með Win vekur kátínu hjá netverjum