fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025
433Sport

Gylfi og félagar gerðu jafntefli – Leicester sótti mikilvæg stig

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 16. júlí 2020 19:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton og  Aston Villa gerðu 1-1 jafntefli í viðureign sinni í ensku deildinni í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á þegar Everton var einu marki undir en fljótlega jafnaði Theo Walcott metin. Þetta mark reyndist Aston Villa dýrkeypt en liðið er í fallbaráttu og hefði verið mun betur sett með þrjá punkta í staðinn fyrir einn.

Leicester lagði Sheffield United 2-0 í dag en bæði lið eru í baráttunni um Evrópusæti. Með sigri væri Evrópudraumur Sheffield United innan seilingar en þetta tap gerir þeim afar erfitt fyrir. Punktarnir voru engu að síður mikilvægir fyrir Leicester en með sigrinum situr liðið nú í fjórða sæti, einungis einu stigi á eftir Chelsea í þriðja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vardy kveður í sumar

Vardy kveður í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

De Bruyne áfram á Englandi? – Enskt félag hefur samband

De Bruyne áfram á Englandi? – Enskt félag hefur samband
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Birti berbrjósta mynd stuttu eftir fréttir af fyrrum eiginmanninum – Sögð reyna að ná athygli hans enn á ný

Birti berbrjósta mynd stuttu eftir fréttir af fyrrum eiginmanninum – Sögð reyna að ná athygli hans enn á ný
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað hann birti eftir háværa orðróma um brottför til Manchester United

Sjáðu hvað hann birti eftir háværa orðróma um brottför til Manchester United
433Sport
Í gær

Leeds skoðar það að reka stjóra sinn sem kom liðinu upp – Efast um að hann geti haldið liðinu uppi

Leeds skoðar það að reka stjóra sinn sem kom liðinu upp – Efast um að hann geti haldið liðinu uppi
433Sport
Í gær

Martröð hjá markverði Stjörnunnar í gær – Sjáðu mörkin átta í Garðabænum í gærkvöldi

Martröð hjá markverði Stjörnunnar í gær – Sjáðu mörkin átta í Garðabænum í gærkvöldi