fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025
433

Guardiola: Stjórnarformaðurinn er ekki ánægður með mín störf

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 16. júlí 2020 10:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að stjórnarformaður félagsins sé ekki ánægður með hans störf í vetur.

City reyndi að berjast um enska meistaratitilinn við Liverpool en átt í raun aldrei möguleika í því kapphlaupi.

Guardiola verður að öllum líkindum áfram hjá City á næstu leiktíð og ætlar sér að gera betur.

,,Ég heimta mikið frá mínu félagi. Þegar það er eitthvað sem mér líkar ekki við þá segi ég það við stjórnarformanninn en hann er ekki ánægður með mig,“ sagði Guardiola.

,,Við enduðum 21 stigum á eftir Liverpool. Hann er ekki ánægður. Við ræðum saman innbyrðis og reynum að gera betur á næstu leiktíð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rashford opinn fyrir endurkomu

Rashford opinn fyrir endurkomu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nafngreinir tvo heimsfræga menn sem tóku upp kynlífsmyndband: Var sjálfur mjög ósáttur – ,,Stelpan var miður sín“

Nafngreinir tvo heimsfræga menn sem tóku upp kynlífsmyndband: Var sjálfur mjög ósáttur – ,,Stelpan var miður sín“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Vardy kveður í sumar
433
Í gær

KR tókst ekki að vinna tíu Hafnfirðinga – Fyrsti sigur Vals og Vestri er kominn á toppinn

KR tókst ekki að vinna tíu Hafnfirðinga – Fyrsti sigur Vals og Vestri er kominn á toppinn
433Sport
Í gær

Líklegast að meistararnir kaupi hann

Líklegast að meistararnir kaupi hann
433Sport
Í gær

Þessir þrír eru sagðir koma til greina hjá Tottenham sem næsti stjóri

Þessir þrír eru sagðir koma til greina hjá Tottenham sem næsti stjóri
433Sport
Í gær

Færist nær því að fara frá City í sumar og stóru seðlarnir eru á borðinu

Færist nær því að fara frá City í sumar og stóru seðlarnir eru á borðinu