fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025
433Sport

Færsla Özil virðist staðfesta lygi Arsenal – Segist vera tilbúinn

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 16. júlí 2020 13:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil, leikmaður Arsenal, segist vera tilbúinn að spila fyrir liðið en hann fær engar mínútur þessa dagana.

Arsenal hefur talað um að Özil sé að glíma við meiðsli en það er ekki rétt samkvæmt leikmanninum sjálfum.

Özil birti í gær mynd af sér á æfingasvæði Arsenal og sagðist þar vera tilbúinn að spila.

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, virðist hafa engan áhuga á að nota Özil sem er ekki þekktur fyrir mikla vinnusemi.

Özil var ekki í hópnum í gær er Arsenal vann meistara Liverpool 2-1 á Emirates.

Hér má sjá færslu Özil í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

De Bruyne áfram á Englandi? – Enskt félag hefur samband

De Bruyne áfram á Englandi? – Enskt félag hefur samband
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir mikilvæga leiki í Evrópu – Er opinn fyrir því að fara í sumar

Varpar sprengju fyrir mikilvæga leiki í Evrópu – Er opinn fyrir því að fara í sumar
433Sport
Í gær

Þessir þrír eru sagðir koma til greina hjá Tottenham sem næsti stjóri

Þessir þrír eru sagðir koma til greina hjá Tottenham sem næsti stjóri
433Sport
Í gær

Færist nær því að fara frá City í sumar og stóru seðlarnir eru á borðinu

Færist nær því að fara frá City í sumar og stóru seðlarnir eru á borðinu
433Sport
Í gær

Martröð hjá markverði Stjörnunnar í gær – Sjáðu mörkin átta í Garðabænum í gærkvöldi

Martröð hjá markverði Stjörnunnar í gær – Sjáðu mörkin átta í Garðabænum í gærkvöldi
433Sport
Í gær

Arteta í göngutúr með Win vekur kátínu hjá netverjum

Arteta í göngutúr með Win vekur kátínu hjá netverjum