fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025
433

Dortmund losaði sig við Schurrle

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 16. júlí 2020 11:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Schurrle hefur verið leystur undan samningi hjá Borussia Dortmund en þetta var staðfest af félaginu.

Í síðustu viku reyndi Dortmund að losna við Schurrle fyrir aðeins tvær milljónir punda en það gekk ekki upp.

Schurrle var samningsbundinn Dortmund til ársins 2021 en það var sameiginleg ákvörðun félagsins og hans að rifta samningnum.

Schurrle lék með CSKA Moskvu á láni á þessu tímabili en þótti ekki standast væntingar.

Schurrle kostaði Dortmund 27 milljónir punda árið 2016 og á einnig að baki leiki fyrir Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vardy kveður í sumar

Vardy kveður í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

De Bruyne áfram á Englandi? – Enskt félag hefur samband

De Bruyne áfram á Englandi? – Enskt félag hefur samband
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Birti berbrjósta mynd stuttu eftir fréttir af fyrrum eiginmanninum – Sögð reyna að ná athygli hans enn á ný

Birti berbrjósta mynd stuttu eftir fréttir af fyrrum eiginmanninum – Sögð reyna að ná athygli hans enn á ný
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað hann birti eftir háværa orðróma um brottför til Manchester United

Sjáðu hvað hann birti eftir háværa orðróma um brottför til Manchester United
433Sport
Í gær

Segja þetta nú líklegustu niðurstöðuna

Segja þetta nú líklegustu niðurstöðuna
433Sport
Í gær

Heimsfrægur maður nær óþekkjanlegur – Sjáðu hvernig hann lítur út í dag

Heimsfrægur maður nær óþekkjanlegur – Sjáðu hvernig hann lítur út í dag
433Sport
Í gær

Segist fá færri tækifæri eftir að hafa lent í hakkavél Barton

Segist fá færri tækifæri eftir að hafa lent í hakkavél Barton
433Sport
Í gær

Líklegt byrjunarlið United á næstu leiktíð miðað við þau kaup sem liggja í loftinu

Líklegt byrjunarlið United á næstu leiktíð miðað við þau kaup sem liggja í loftinu