fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025
433

Fer aðeins til Chelsea ef liðið nær Meistaradeildarsæti

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. júlí 2020 11:41

Havertz5

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er á meðal þeirra liða sem eru að elta ungstirnið Kai Havertz hjá Bayer Leverkusen.

Havertz er aðeins 21 árs gamall en hann vill komast burt frá Leverkusen í sumar.

Ástæðan er sú að Havertz vill spila í Meistaradeildinni en Leverkusen verður ekki þar á næstu leiktíð.

Havertz er opinn fyrir því að spila fyrir Chelsea en það veltur á því hvort liðið komist í deild þeirra bestu.

Chelsea á þrjá leiki eftir af tímabilinu gegn Norwich, Wolves og Liverpool og situr í fjórða sæti þessa stundina.

Ef Chelsea mistekst að komast í Meistaradeildina þá mun hugur miðjumannsins leita annað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stuðningsmenn United fá mikil gleðitíðindi

Stuðningsmenn United fá mikil gleðitíðindi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United hefur viðræður vegna Brasilíumannsins

United hefur viðræður vegna Brasilíumannsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óvæntar kjaftasögur á kreiki um stjörnuna

Óvæntar kjaftasögur á kreiki um stjörnuna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Móðir og fimm ára sonur numin á brott í kjölfar innbrots – Faðirinn faldi sig undir rúmi

Móðir og fimm ára sonur numin á brott í kjölfar innbrots – Faðirinn faldi sig undir rúmi
433Sport
Í gær

Nafngreinir tvo heimsfræga menn sem tóku upp kynlífsmyndband: Var sjálfur mjög ósáttur – ,,Stelpan var miður sín“

Nafngreinir tvo heimsfræga menn sem tóku upp kynlífsmyndband: Var sjálfur mjög ósáttur – ,,Stelpan var miður sín“
433Sport
Í gær

Vardy kveður í sumar

Vardy kveður í sumar