fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
433

Telur að Lacazette sé að kveðja

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. júlí 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ray Parlour, fyrrum leikmaður Arsenal, telur að Alex Lacazette gæti verið á förum frá félaginu í sumar.

Pierre-Emerick Aubameyang gæti verið að krota undir nýjan samning en hann verður samningslaus næsta sumar.

Talað er um að Juventus hafi áhuga á Lacazette sem er ekki fyrstur á blað á Emirates.

,,Ég held að þeir muni ekki missa þá báða. Ég held að þeir eigi ekki efni á því,“ sagði Parlour.

,,Það er útlit fyrir að Aubameyang gæti verið að skrifa undir nýjan samning sem væru frábærar fréttir fyrir Arsenal.“

,,Á sama tíma gæti það þýtt að Lacazette sé á förum. Það er talað um Juventus og að við fáum leikmann á móti en ég veit ekki hvaða leikmaður þaðan fer til Arsenal.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfest fall nýliðanna hratt af stað keðjuverkun – Börsungar fá rúman milljarð

Staðfest fall nýliðanna hratt af stað keðjuverkun – Börsungar fá rúman milljarð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óvænt nafn á blaði yfir hugsanlega arftaka Lewandowski

Óvænt nafn á blaði yfir hugsanlega arftaka Lewandowski
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

KR spilar áfram í Laugardalnum

KR spilar áfram í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mætti ekki í viðtöl en rauf þögnina á samfélagsmiðlum

Mætti ekki í viðtöl en rauf þögnina á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu uppákomuna í fagnaðarlátum Liverpool sem mörgum var brugðið yfir – Hið sanna er þó komið í ljós

Sjáðu uppákomuna í fagnaðarlátum Liverpool sem mörgum var brugðið yfir – Hið sanna er þó komið í ljós
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þjóðþekktir Íslendingar fóru mikinn í gær – „Þetta hefði aldrei verið hægt án ykkar!“

Þjóðþekktir Íslendingar fóru mikinn í gær – „Þetta hefði aldrei verið hægt án ykkar!“