fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433

Pepe: Eðlilegt að þeir gagnrýni mig

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. júlí 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicolas Pepe, leikmaður Arsenal, viðurkennir að stuðningsmenn liðsins megi gagnrýna sig eftir erfiða byrjun hjá félaginu.

Pepe kostaði 72 milljónir punda í fyrra en hefur ekki heillað marga með frammistöðunni hingað til.

,,Ég myndi segja það að byrjunin mín hafi verið svolítið neikvæð,“ sagði Pepe við GFFN.

,,Miðað við mínar eigin væntingar þá bjóst ég við meiru. Ég býst við meiru og það er undir mér komið að leggja mig fram og gera gæfumuninn í hverjum leik.“

,,Það er eðlilegt að fólk gagnrýni mig eins mikið og þau gera því ég er ekki að gera eins mikið og ég á að gera.

,,Ég skil þau. Það er undir mér komið að snúa þessari stöðu við. Ég horfi fram á við.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland
433Sport
Í gær

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu
433Sport
Í gær

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah