fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
433Sport

Mögulegur forseti Barcelona: ,,Setien ekki sá sem við viljum“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. júlí 2020 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victor Font, mögulegur framtíðarforseti Barcelona, ætlar að losa stjórann Quique Setien ef hann tekur við taumunum.

Forsetakosningar Barcelona munu fara fram á næsta ári og vill Font taka yfir af Josep Maria Bartomeu.

Setien tók við Barcelona fyrr á þessu tímabili en hann er nú þegar orðaður við sparkið.

,,Hann er stjóri Barcelona í dag og þess vegna á hann skilið alla okkar virðingu og stuðning,“ sagði Font.

,,Persónulega þá hefur mér alltaf líkað við hann en það er líka satt að hann er ekki sá sem við viljum hafa fyrir framtíðina.“

Font vill ráða Xavi, fyrrum miðjumann Barcelona, til starfa en hann er í dag í Katar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óvænt nafn á blaði yfir hugsanlega arftaka Lewandowski

Óvænt nafn á blaði yfir hugsanlega arftaka Lewandowski
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýliðarnir ræða við Onana

Nýliðarnir ræða við Onana
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim viðurkennir að þetta hafi verið áhætta

Amorim viðurkennir að þetta hafi verið áhætta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mætti ekki í viðtöl en rauf þögnina á samfélagsmiðlum

Mætti ekki í viðtöl en rauf þögnina á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rikki G tók tvo menn fyrir eftir atburðina fyrir norðan – „Tölum bara hreint út“

Rikki G tók tvo menn fyrir eftir atburðina fyrir norðan – „Tölum bara hreint út“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þjóðþekktir Íslendingar fóru mikinn í gær – „Þetta hefði aldrei verið hægt án ykkar!“

Þjóðþekktir Íslendingar fóru mikinn í gær – „Þetta hefði aldrei verið hægt án ykkar!“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndi frekar mæta Rice og Rodri en leikmanni Chelsea

Myndi frekar mæta Rice og Rodri en leikmanni Chelsea
433Sport
Í gær

Neita að gefast upp þrátt fyrir höfnun frá United

Neita að gefast upp þrátt fyrir höfnun frá United
433Sport
Í gær

Brotnaði saman á pizzastað á Egilsstöðum – „Þarna var hjartað á milljón“

Brotnaði saman á pizzastað á Egilsstöðum – „Þarna var hjartað á milljón“