fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
433

Byrjunarlið HK og Víkings R: Kári og Halldór snúa aftur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. júlí 2020 18:26

Víkingar sakna Kára.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Árnason og Halldór Smári Sigurðsson snúa báðir aftir í byrjunarlið Víkings R. í úrvalsdeild karla í kvöld.

Víkingar mæta HK í Kórnum í kvöld og þurfa að hefna fyrir slæmt 5-1 tap gegn Val í síðustu umferð.

Varnarmennirnir tveir voru í banni í síðasta leik en eru nú nothæfir á ný.

Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.

HK:
1. Sigurður Hrannar Björnsson
2. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
4. Leifur Andri Leifsson
5. Guðmundur Þór Júlíusson
6. Birkir Valur Jónsson
7. Birnir Snær Ingason
8. Arnþór Ari Atlason
9. Bjarni Gunnarsson
18. Atli Arnarson
21. Ívar Örn Jónsson
29. Valgeir Valgeirsson

Víkingur R:
16. Þórður Ingason
6. Halldór Smári Sigurðsson
7. Erlingur Agnarsson
10. Óttar Magnús Karlsson
11. Dofri Snorrason
13. Viktor Örlygur Andrason
20. Júlíus Magnússon
21. Kári Árnason
22. Ágúst Eðvald Hlynsson
23. Nikolaj Hansen
24. Davíð Örn Atlason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óvænt nafn á blaði yfir hugsanlega arftaka Lewandowski

Óvænt nafn á blaði yfir hugsanlega arftaka Lewandowski
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýliðarnir ræða við Onana

Nýliðarnir ræða við Onana
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim viðurkennir að þetta hafi verið áhætta

Amorim viðurkennir að þetta hafi verið áhætta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mætti ekki í viðtöl en rauf þögnina á samfélagsmiðlum

Mætti ekki í viðtöl en rauf þögnina á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rikki G tók tvo menn fyrir eftir atburðina fyrir norðan – „Tölum bara hreint út“

Rikki G tók tvo menn fyrir eftir atburðina fyrir norðan – „Tölum bara hreint út“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þjóðþekktir Íslendingar fóru mikinn í gær – „Þetta hefði aldrei verið hægt án ykkar!“

Þjóðþekktir Íslendingar fóru mikinn í gær – „Þetta hefði aldrei verið hægt án ykkar!“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndi frekar mæta Rice og Rodri en leikmanni Chelsea

Myndi frekar mæta Rice og Rodri en leikmanni Chelsea
433Sport
Í gær

Neita að gefast upp þrátt fyrir höfnun frá United

Neita að gefast upp þrátt fyrir höfnun frá United
433Sport
Í gær

Brotnaði saman á pizzastað á Egilsstöðum – „Þarna var hjartað á milljón“

Brotnaði saman á pizzastað á Egilsstöðum – „Þarna var hjartað á milljón“