fbpx
Sunnudagur 27.apríl 2025
433

Samningurinn framlengdur eftir 15 mörk

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. júlí 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tammy Abraham, leikmaður Chelsea, er nú samningsbundinn félaginu til ársins 2023.

Abraham var áður samningsbundinn til 2022 en fékk framlengingu eftir mark gegn Crystal Palace í vikunni.

Klásúla var í samningi Abraham um að hann fengi eitt ár aukalega fyrir 15 mörk í ensku úrvalsdeildinni.

Þessi 22 ára gamli leikmaður er markahæsti leikmaður Chelsea á tímabilinu með 16 mörk í öllum keppnum.

Abraham hafði ekki skorað í tíu leikjum í röð fyrir leikinn gegn Palace en er nú vonandi fyrir liðið kominn aftur á strik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slot hlær að sögusögnunum – ,,Trúir þú alltaf blaðamönnum?“

Slot hlær að sögusögnunum – ,,Trúir þú alltaf blaðamönnum?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Jackson tryggði Chelsea dýrmæt stig

England: Jackson tryggði Chelsea dýrmæt stig
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Telur að Víkingar mæti með peningaupphæðir sem ekki er hægt að hafna

Telur að Víkingar mæti með peningaupphæðir sem ekki er hægt að hafna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool óttast PSG og mun hefja viðræður strax

Liverpool óttast PSG og mun hefja viðræður strax
433Sport
Í gær

Skorar á fyrrum óvin sinn að mæta sér í hringnum: Fyrsti bardaginn er eftir mánuð – ,,Hann má bíta mig“

Skorar á fyrrum óvin sinn að mæta sér í hringnum: Fyrsti bardaginn er eftir mánuð – ,,Hann má bíta mig“
433Sport
Í gær

Telur að Arteta sé að horfa á annað lið en Real Madrid

Telur að Arteta sé að horfa á annað lið en Real Madrid
433Sport
Í gær

Mate Dalmay gestur í nýjasta þætti af Íþróttavikunni – Óvænt úrslit í Bestu deildinni og úrslitakeppnirnar á fullu

Mate Dalmay gestur í nýjasta þætti af Íþróttavikunni – Óvænt úrslit í Bestu deildinni og úrslitakeppnirnar á fullu
433Sport
Í gær

Furða sig á ummælum Guðmundar í viðtölum í gær – „Þetta var athyglisvert“

Furða sig á ummælum Guðmundar í viðtölum í gær – „Þetta var athyglisvert“