fbpx
Sunnudagur 27.apríl 2025
433

Mjólkurbikarinn: Valur og Blikar áfram – Selfoss skellti Stjörnunni

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. júlí 2020 22:59

Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórlið Vals og Breiðabliks eru komin áfram í Mjólkurbikar kvenna en sex leikir voru á dagskrá í kvöld.

Valur fékk ÍBV í heimsókn á Hlíðarenda og gerði Elín Metta Jensen tvö mörk í sannfærandi 3-1 sigri.

Eitt mark dugði Blikum síðar í kvöld gegn Fylki. Blikar höfðu betur 0-1 á útivelli og fara áfram.

Stjarnan er úr leik eftir tap gegn Selfoss en Selfoss mætti í Garðabæinn og vann öruggan 3-0 sigur.

Hér má sjá úrslit og markaskorara kvöldsins.

Valur 3-1 ÍBV
1-0 Elín Metta Jensen
2-0 Elín Metta Jensen
3-0 Ída Marín Hermannsdóttir (
3-1 Margrét Íris Einarsdóttir

Fylkir 0-1 Breiðablik
0-1 Agla María Albertsdóttir

Þróttur R. 0-1 FH
0-1 Andrea Mist Pálsdóttir

Stjarnan 0-3 Selfoss
0-1 Hólmfríður Magnúsdóttir
0-2 Hólmfríður Magnúsdóttir
0-3 Dagný Brynjarsdóttir

KR 4-1 Tindastóll
0-1 Laufey Harpa Halldórsdóttir
1-1 Thelma Lóa Hermannsdóttir
2-1 Katrín Ásbjörnsdóttir
3-1 Thelma Lóa Hermannsdóttir
4-1 Katrín Ásbjörnsdóttir

Haukar 7-1 Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir
1-0 Birna Kristín Eiríksdóttir
2-0 Sæunn Björnsdóttir
3-0 Birna Kristín Eiríksdóttir
3-1 Freyja Karín Þorvarðardóttir
4-1 Heiða Rakel Guðmundsdóttir
5-1 Elín Björg Símonardóttir
6-1 Sæunn Björnsdóttir
7-1 Elín Klara Þorkelsdóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kane missir af leiknum sem hann hefur beðið eftir í langan tíma

Kane missir af leiknum sem hann hefur beðið eftir í langan tíma
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Báðu stjórann um að tapa leiknum svo erkifjendurnir myndu ekki vinna titilinn

Báðu stjórann um að tapa leiknum svo erkifjendurnir myndu ekki vinna titilinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rooney segir United að hætta að gera sömu mistökin – Nefnir stjörnur sem lentu í erfiðleikum

Rooney segir United að hætta að gera sömu mistökin – Nefnir stjörnur sem lentu í erfiðleikum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola leyfir leikmönnum City að taka við sínu hlutverki – ,,Ég elska það“

Guardiola leyfir leikmönnum City að taka við sínu hlutverki – ,,Ég elska það“
433Sport
Í gær

Óvænt á leið í Meistaradeildina og vilja fá stórt nafn í sumar

Óvænt á leið í Meistaradeildina og vilja fá stórt nafn í sumar
433Sport
Í gær

Slot hlær að sögusögnunum – ,,Trúir þú alltaf blaðamönnum?“

Slot hlær að sögusögnunum – ,,Trúir þú alltaf blaðamönnum?“
433Sport
Í gær

Elskaði Liverpool í æsku en segir það skipta engu máli í dag – ,,Hefur nákvæmlega engin áhrif“

Elskaði Liverpool í æsku en segir það skipta engu máli í dag – ,,Hefur nákvæmlega engin áhrif“
433Sport
Í gær

Telur að Víkingar mæti með peningaupphæðir sem ekki er hægt að hafna

Telur að Víkingar mæti með peningaupphæðir sem ekki er hægt að hafna