fbpx
Sunnudagur 27.apríl 2025
433Sport

Costa öskraði á Conte: ,,Hann þóttist ekki hlusta“

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. júlí 2020 10:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cesc Fabregas, fyrrum leikmaður Chelsea, sagði skemmtilega sögu í gær er hann ræddi við BBC Sport.

Fabregas rifjaði upp leik frá árinu 2017 þegar Chelsea spilaði við West Bromwich Albion í efstu deild.

Fabregas var á varamannabekknum í leiknum en Antonio Conte var stjóri Chelsea á þessum tíma.

Diego Costa, leikmaður Chelsea, öskraði á Conte á 70. mínútu og heimtaði að hann myndi setja spænska miðjumanninn inná.

,,Við spiluðum við West Brom. Þetta var týpískur leikur og eftir 70 mínútur þá var staðan markalaus. Þeir vörðust vel,“ sagði Fabregas.

,,Leikurinn kallaði eftir einhverjum eins og mér til að koma inná og opna vörnina en mínúturnar liðu og ekkert gerðist.“

,,Þá man ég eftir að Diego Costa kom að hliðarlínunni og öskraði á Conte: ‘Settu Cesc inná!’

,,Conte er ekki þjálfari sem þú vilt vera með vesen við og hann þóttist ekki hlusta á Costa. Tveimur mínútum síðar kallar hann á mig og ég lagði upp mark á Costa sem skoraði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kane missir af leiknum sem hann hefur beðið eftir í langan tíma

Kane missir af leiknum sem hann hefur beðið eftir í langan tíma
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Báðu stjórann um að tapa leiknum svo erkifjendurnir myndu ekki vinna titilinn

Báðu stjórann um að tapa leiknum svo erkifjendurnir myndu ekki vinna titilinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rooney segir United að hætta að gera sömu mistökin – Nefnir stjörnur sem lentu í erfiðleikum

Rooney segir United að hætta að gera sömu mistökin – Nefnir stjörnur sem lentu í erfiðleikum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola leyfir leikmönnum City að taka við sínu hlutverki – ,,Ég elska það“

Guardiola leyfir leikmönnum City að taka við sínu hlutverki – ,,Ég elska það“
433Sport
Í gær

Óvænt á leið í Meistaradeildina og vilja fá stórt nafn í sumar

Óvænt á leið í Meistaradeildina og vilja fá stórt nafn í sumar
433Sport
Í gær

Slot hlær að sögusögnunum – ,,Trúir þú alltaf blaðamönnum?“

Slot hlær að sögusögnunum – ,,Trúir þú alltaf blaðamönnum?“
433Sport
Í gær

Elskaði Liverpool í æsku en segir það skipta engu máli í dag – ,,Hefur nákvæmlega engin áhrif“

Elskaði Liverpool í æsku en segir það skipta engu máli í dag – ,,Hefur nákvæmlega engin áhrif“
433Sport
Í gær

Telur að Víkingar mæti með peningaupphæðir sem ekki er hægt að hafna

Telur að Víkingar mæti með peningaupphæðir sem ekki er hægt að hafna