fbpx
Mánudagur 28.apríl 2025
433

Smith brjálaður eftir vítaspyrnudóm United: ,,Skammarleg ákvörðun“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. júlí 2020 22:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dean Smith, stjóri Aston Villa, var hundfúll í kvöld eftir 0-3 tap liðsins gegn Manchester United.

United fékk dæmda umdeilda vítaspyrnu í fyrri hálfleik og komst yfir í kjölfarið með marki Bruno Fernandes.

Fernandes fiskaði vítaspyrnuna sjálfur en hann steig á leikmann Aston Villa og féll svo til jarðar í kjölfarið.

VAR ákvað að leyfa dómnum að standa en Smith segir að um augljós mistök hafi verið að ræða.

,,Þetta er skammarleg ákfvörðun. Þeir eru með skjá þar sem þeir geta skoðað þetta betur en virðast bara ekki nenna því,“ sagði Smith.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þarf Arsenal að óttast Sádi Arabíu?

Þarf Arsenal að óttast Sádi Arabíu?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Goðsögnin snýr aftur eftir fjögurra ára fjarveru

Goðsögnin snýr aftur eftir fjögurra ára fjarveru
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kane missir af leiknum sem hann hefur beðið eftir í langan tíma

Kane missir af leiknum sem hann hefur beðið eftir í langan tíma
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Báðu stjórann um að tapa leiknum svo erkifjendurnir myndu ekki vinna titilinn

Báðu stjórann um að tapa leiknum svo erkifjendurnir myndu ekki vinna titilinn
433Sport
Í gær

Stjarnan byrjuð að hitta „fallegustu konuna á TikTok“ – Var áður með liðsfélaga hans

Stjarnan byrjuð að hitta „fallegustu konuna á TikTok“ – Var áður með liðsfélaga hans
433Sport
Í gær

Féll en hefði verið betri kostur fyrir United en Amorim – ,,Erfitt að gera verri hluti“

Féll en hefði verið betri kostur fyrir United en Amorim – ,,Erfitt að gera verri hluti“
433Sport
Í gær

Óvænt á leið í Meistaradeildina og vilja fá stórt nafn í sumar

Óvænt á leið í Meistaradeildina og vilja fá stórt nafn í sumar
433Sport
Í gær

Slot hlær að sögusögnunum – ,,Trúir þú alltaf blaðamönnum?“

Slot hlær að sögusögnunum – ,,Trúir þú alltaf blaðamönnum?“