fbpx
Mánudagur 28.apríl 2025
433

Gylfi kom inná í jafntefli – Bournemouth náði í stig

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. júlí 2020 19:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson kom við sögu hjá Everton í kvöld sem spilaði við Southampton á heimavelli.

Gylfi byrjaði leikinn á bekknum en var settur inná á 42. mínútu eftir meiðsli Andre Gomes.

Staðan var 1-0 fyrir Southampton er Gylfi kom inná en Danny Ings hafði komið gestunum yfir.

Einni mínútu eftir innkomu Gylfa jafnaði Everton með marki Richarlison.

Fleiri mörk voru ekki skoruð á Goodison Park og lokatölur 1-1 jafntefli.

Á sama tíma áttust við Bournemouth og Tottenham en þeim leik lauk með markalausu jafntefli.

Everton 1-1 Southampton
0-1 Danny Ings(31′)
1-1 Richarlison(43′)

Bournemouth 0-0 Tottenham

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þarf Arsenal að óttast Sádi Arabíu?

Þarf Arsenal að óttast Sádi Arabíu?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Goðsögnin snýr aftur eftir fjögurra ára fjarveru

Goðsögnin snýr aftur eftir fjögurra ára fjarveru
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kane missir af leiknum sem hann hefur beðið eftir í langan tíma

Kane missir af leiknum sem hann hefur beðið eftir í langan tíma
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Báðu stjórann um að tapa leiknum svo erkifjendurnir myndu ekki vinna titilinn

Báðu stjórann um að tapa leiknum svo erkifjendurnir myndu ekki vinna titilinn
433Sport
Í gær

Stjarnan byrjuð að hitta „fallegustu konuna á TikTok“ – Var áður með liðsfélaga hans

Stjarnan byrjuð að hitta „fallegustu konuna á TikTok“ – Var áður með liðsfélaga hans
433Sport
Í gær

Féll en hefði verið betri kostur fyrir United en Amorim – ,,Erfitt að gera verri hluti“

Féll en hefði verið betri kostur fyrir United en Amorim – ,,Erfitt að gera verri hluti“
433Sport
Í gær

Óvænt á leið í Meistaradeildina og vilja fá stórt nafn í sumar

Óvænt á leið í Meistaradeildina og vilja fá stórt nafn í sumar
433Sport
Í gær

Slot hlær að sögusögnunum – ,,Trúir þú alltaf blaðamönnum?“

Slot hlær að sögusögnunum – ,,Trúir þú alltaf blaðamönnum?“