fbpx
Mánudagur 28.apríl 2025
433Sport

Yngsti leikmaður sögunnar til að fá rautt spjald

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. júlí 2020 21:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ansu Fati, leikmaður Barcelona, mun vilja gleyma leik liðsins við Espanyol sem fyrst.

Fati kom inná sem varamaður í byrjun seinni hálfleiks en var rekinn af velli þremur mínútum síðar.

Fati varð um leið yngsti leikmaður sögunnar til að vera rekinn af velli í efstu deild Spánar.

Sóknarmaðurinn er ennþá aðeins 17 ára gamall og missti stjórn á skapi sínu í leik kvöldsins.

Staðan er 1-0 fyrir Barcelona en Espanyol missti mann af velli ekki löngu síðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Liverpool er Englandsmeistari 2025

England: Liverpool er Englandsmeistari 2025
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjaðir að líkja Palmer við Grealish

Byrjaðir að líkja Palmer við Grealish
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þarf Arsenal að óttast Sádi Arabíu?

Þarf Arsenal að óttast Sádi Arabíu?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Goðsögnin snýr aftur eftir fjögurra ára fjarveru

Goðsögnin snýr aftur eftir fjögurra ára fjarveru
433Sport
Í gær

Stjarnan byrjuð að hitta „fallegustu konuna á TikTok“ – Var áður með liðsfélaga hans

Stjarnan byrjuð að hitta „fallegustu konuna á TikTok“ – Var áður með liðsfélaga hans
433Sport
Í gær

Féll en hefði verið betri kostur fyrir United en Amorim – ,,Erfitt að gera verri hluti“

Féll en hefði verið betri kostur fyrir United en Amorim – ,,Erfitt að gera verri hluti“