fbpx
Mánudagur 28.apríl 2025
433Sport

Valur valtaði yfir Víkinga

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. júlí 2020 19:52

© 365 ehf / Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur R. 1-5 Valur
1-0 Óttar Magnús Karlsson (4′)
1-1 Valgeir Lunddal Friðriksson (8′)
1-2 Patrick Pedersen (12′)
1-3 Valgeir Lunddal Friðriksson (42′)
1-4 Patrick Pedersen (57′)
1-5 Aron Bjarnason (78′)

Valur vann stórsigur í úrvalsdeild karla í kvöld er liðið mætti Víkingi Reykjavík á Víkingsvelli.

Víkingar voru án lykilmanna í kvöld en Kári Árnason, Sölvi Geir Ottesen og Halldór Smári Sigurðsson voru allir í banni.

Valsmenn nýttu sér það svo sannarlega í kvöld en lentu undir eftir fjórar mínútur er Óttar Magnús Karlsson skoraði.

Valgeir Lunddal Friðriksson jafnaði stuttu seinna og skoraði Patrick Pedersen annað mark Vals fjórum mínútum eftir það.

Valgeir og Patrick bættu svo við tveimur mörkum áður en Aron Bjarnason gerði fimmta mark liðsins undir lokin og 5-1 sigur Vals staðreynd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Liverpool er Englandsmeistari 2025

England: Liverpool er Englandsmeistari 2025
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjaðir að líkja Palmer við Grealish

Byrjaðir að líkja Palmer við Grealish
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þarf Arsenal að óttast Sádi Arabíu?

Þarf Arsenal að óttast Sádi Arabíu?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Goðsögnin snýr aftur eftir fjögurra ára fjarveru

Goðsögnin snýr aftur eftir fjögurra ára fjarveru
433Sport
Í gær

Stjarnan byrjuð að hitta „fallegustu konuna á TikTok“ – Var áður með liðsfélaga hans

Stjarnan byrjuð að hitta „fallegustu konuna á TikTok“ – Var áður með liðsfélaga hans
433Sport
Í gær

Féll en hefði verið betri kostur fyrir United en Amorim – ,,Erfitt að gera verri hluti“

Féll en hefði verið betri kostur fyrir United en Amorim – ,,Erfitt að gera verri hluti“