fbpx
Mánudagur 28.apríl 2025
433

Kennir sjálfum sér um slæma dvöl á Anfield – ,,Gerði ekki allt nauðsynlegt“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. júlí 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Alberto, miðjumaður Lazio, viðurkennir að það sé honum að kenna að hann hafi ekki náð árangri á Anfield.

Alberto lék með Liverpool frá 2013 til 2016 en náði sér aldrei á strik og spilaði mest 12 leiki á einu tímabili.

,,Ég held að þetta sé örlítið mér að kenna. Ég gerði ekki allt nauðsynlegt varðandi vinnu og einbeitingu,“ sagði Alberto.

,,Það sem ég hefði átt að gera 20 ára gamall gerði ég 25 ára. Það er leiðinlegt.“

,,Ég missti af nokkrum árum og er 27 ára í dag. Ég reyni að gera sem mest úr þessu því það er mikill tími eftir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Liverpool er Englandsmeistari 2025

England: Liverpool er Englandsmeistari 2025
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjaðir að líkja Palmer við Grealish

Byrjaðir að líkja Palmer við Grealish
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þarf Arsenal að óttast Sádi Arabíu?

Þarf Arsenal að óttast Sádi Arabíu?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Goðsögnin snýr aftur eftir fjögurra ára fjarveru

Goðsögnin snýr aftur eftir fjögurra ára fjarveru
433Sport
Í gær

Stjarnan byrjuð að hitta „fallegustu konuna á TikTok“ – Var áður með liðsfélaga hans

Stjarnan byrjuð að hitta „fallegustu konuna á TikTok“ – Var áður með liðsfélaga hans
433Sport
Í gær

Féll en hefði verið betri kostur fyrir United en Amorim – ,,Erfitt að gera verri hluti“

Féll en hefði verið betri kostur fyrir United en Amorim – ,,Erfitt að gera verri hluti“