fbpx
Mánudagur 28.apríl 2025
433

Dier dæmdur í fjögurra leikja bann – Fór upp í stúku

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. júlí 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eric Dier, leikmaður Tottenham, hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann en þetta var staðfest í kvöld.

Dier fór upp í stúku í leik gegn Norwich í bikarnum í mars og elti þar áhorfenda.

Miðjumaðurinn þarf að borga 40 þúsund pund í sekt og verður ekki nothæfur í næstu leikjum Tottenham.

Tottenham á fimm leiki eftir í ensku úrvalsdeildinni og nær Dier aðeins leik við Crystal Palace.

Stuðningsmaðurinn umtalaði hafði öskrað á bróðir Dier og sá enski landsliðsmaðurinn það sem átti sér stað og greip inn í.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Liverpool er Englandsmeistari 2025

England: Liverpool er Englandsmeistari 2025
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjaðir að líkja Palmer við Grealish

Byrjaðir að líkja Palmer við Grealish
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þarf Arsenal að óttast Sádi Arabíu?

Þarf Arsenal að óttast Sádi Arabíu?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Goðsögnin snýr aftur eftir fjögurra ára fjarveru

Goðsögnin snýr aftur eftir fjögurra ára fjarveru
433Sport
Í gær

Stjarnan byrjuð að hitta „fallegustu konuna á TikTok“ – Var áður með liðsfélaga hans

Stjarnan byrjuð að hitta „fallegustu konuna á TikTok“ – Var áður með liðsfélaga hans
433Sport
Í gær

Féll en hefði verið betri kostur fyrir United en Amorim – ,,Erfitt að gera verri hluti“

Féll en hefði verið betri kostur fyrir United en Amorim – ,,Erfitt að gera verri hluti“