fbpx
Mánudagur 28.apríl 2025
433

Guðlaugur Victor valinn bestur

Victor Pálsson
Mánudaginn 6. júlí 2020 16:33

©Anton Brink 2019 © 365 ehf / Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðlaugur Victor Pálsson, leikmaður Darmstadt, hefur verið valinn leikmaður tímabilsins hjá félaginu.

Guðlaugur er reglulegur byrjunarliðsmaður hjá Darmstadt sem var nálægt því að komast í Bundesliguna á tímabilinu sem var að ljúka.

Darmstadt hafnaði í fimmta sæti deildarinnar en tókst því miður ekki að tryggja umspilssæti.

Landsliðsmaðurinn spilaði 31 leik á tímabilinu og skoraði þrjú mörk og lagði upp önnur þrjú.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjarnan ætlar að framlengja þrátt fyrir mikla bekkjarsetu

Stjarnan ætlar að framlengja þrátt fyrir mikla bekkjarsetu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enginn á roð í Mbappe

Enginn á roð í Mbappe