fbpx
Mánudagur 28.apríl 2025
433Sport

Sjáðu svakalegt mark Southampton – Refsuðu Ederson

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. júlí 2020 18:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Southampton er komið yfir gegn Manchester City en liðin eigast við á Saint Mary’s vellinum.

Southampton komst yfir á 16. mínútu leiksins og skoraði Che Adams sitt fyrsta mark fyrir félagið.

Adams átti skot af löngu færi og nýtti sér það að Ederson var kominn langt út úr markinu.

Ederson er oft mjög framarlega á velli City og var honum refsað fyrir það í dag.

Hér má sjá markið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

FH að krækja í Dag Fjeldsted frá Breiðablik

FH að krækja í Dag Fjeldsted frá Breiðablik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

KR spilar áfram í Laugardalnum

KR spilar áfram í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Árs gömul ummæli Klopp vekja nú athygli

Árs gömul ummæli Klopp vekja nú athygli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fór að sofa hjá eiginkonu helstu fyrirmyndar sinnar – Svona hefndi eiginmaðurinn sín mörgum árum síðar

Fór að sofa hjá eiginkonu helstu fyrirmyndar sinnar – Svona hefndi eiginmaðurinn sín mörgum árum síðar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Enginn á roð í Mbappe

Enginn á roð í Mbappe
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: KR hélt sýningu og burstaði ÍA

Besta deildin: KR hélt sýningu og burstaði ÍA
433Sport
Í gær

England: Liverpool er Englandsmeistari 2025

England: Liverpool er Englandsmeistari 2025
433Sport
Í gær

Byrjaðir að líkja Palmer við Grealish

Byrjaðir að líkja Palmer við Grealish