fbpx
Mánudagur 28.apríl 2025
433

Segir að Werner hafi gert rétt – Átti að hafna Liverpool

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. júlí 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Timo Werner gerði rétt með að velja Chelsea frekar en Liverpool að sögn Michael Ballack, fyrrum leikmanns liðsins.

Werner hefur samþykkt að ganga í raðir Chelsea en Liverpool sýndi Þjóðverjanum líka áhuga.

,,Ef Liverpool var möguleiki fyrir hann þá tók hann rétta ákvörðun og hann einn getur tekið hana,“ sagði Ballack við I.

,,Hvernig á Timo að búast við því að byrja í hverri viku gegn Mo Salah, Roberto Firmino og Sadio Mane?“

,,Chelsea er að byggja ungt og nýtt lið með ungan þjálfara. Það er frábært verkefni miðað við aldur Timo.“

,,Hann getur haft meiri áhrif hjá Chelsea en hjá Liverpool.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Amorim viðurkennir að þetta hafi verið áhætta

Amorim viðurkennir að þetta hafi verið áhætta
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

FH að krækja í Dag Fjeldsted frá Breiðablik

FH að krækja í Dag Fjeldsted frá Breiðablik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stjarnan ætlar að framlengja þrátt fyrir mikla bekkjarsetu

Stjarnan ætlar að framlengja þrátt fyrir mikla bekkjarsetu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Enginn á roð í Mbappe

Enginn á roð í Mbappe
433Sport
Í gær

Besta deildin: FH enn á botninum eftir tap á Akureyri

Besta deildin: FH enn á botninum eftir tap á Akureyri
433Sport
Í gær

England: Liverpool er Englandsmeistari 2025

England: Liverpool er Englandsmeistari 2025