fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
433Sport

Bræður fengu að gista hjá knattspyrnustjörnu í mánuð – ,,Stoltur að hafa kynnst honum“

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. júlí 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

N’Golo Kante, leikmaður Chelsea, er gull af manni og það er erfitt að finna einhvern sem líkar illa við miðjumanninn.

Kante var áður hjá Leicester City og lék þar með varnarmanninum Cedric Kipre sem er í dag hjá Wigan.

Kipre lenti í íbúðarveseni þegar hann var hjá Leicester og fékk að gista hjá Kante í heilan mánuð.

,,Ég bjó heima hjá N’Golo í mánuð þegar ég var hjá Leicester,“ sagði Kipre í samtali við Goal.

,,Það voru vandamál með mína íbúð og bæði ég og bróðir minn fengum að gista þarna. Það eru ekki allir sem hefðu leyft það.“

,,Þetta var fallega gert af honum. Ég er stoltur að hafa kynnst honum. Það er ekki til auðmjúkari manneskja en N’Golo.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýliðarnir ræða við Onana

Nýliðarnir ræða við Onana
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Létu Óla Val heyra það í kjölfar afar umdeilds atviks í gær

Sjáðu myndbandið: Létu Óla Val heyra það í kjölfar afar umdeilds atviks í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rikki G tók tvo menn fyrir eftir atburðina fyrir norðan – „Tölum bara hreint út“

Rikki G tók tvo menn fyrir eftir atburðina fyrir norðan – „Tölum bara hreint út“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nokkuð miklar líkur á að hann fari – Stóru seðlarnir heilla

Nokkuð miklar líkur á að hann fari – Stóru seðlarnir heilla
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndi frekar mæta Rice og Rodri en leikmanni Chelsea

Myndi frekar mæta Rice og Rodri en leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal sagt undirbúa stórt tilboð í leikmann Barcelona

Arsenal sagt undirbúa stórt tilboð í leikmann Barcelona
433Sport
Í gær

Brotnaði saman á pizzastað á Egilsstöðum – „Þarna var hjartað á milljón“

Brotnaði saman á pizzastað á Egilsstöðum – „Þarna var hjartað á milljón“
433Sport
Í gær

Verið stórkostlegur í vetur en hefði íhugað að fara til Sádi í fyrra

Verið stórkostlegur í vetur en hefði íhugað að fara til Sádi í fyrra