fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
433

Mbappe: Liverpool er eins og vél

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. júlí 2020 15:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe, leikmaður Paris Saint-Germain, er ekkert smá hrifinn af enska liðinu Liverpool.

Liverpool vann ensku úrvalsdeildina á tímabilinu og Mestaradeldna á því síðasta.

,,Það sem Liverpool er að gera þessa stundina er magnað. Þeir eru eins og vél,“ sagði Mbappe.

,,Þeir tapa varla leik og þegar þú horfir á þá heldurðu að það sé auðvelt en það er það ekki.“

,,Þeir eru svo einbeittir, þeir spila leikir á þriggja daga fresti og vonna, vinna og vinna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorvaldur svekktur með stöðuna – Telur að úrslitin hefðu mögulega þróast í aðra átt ef Laugardalsvöllur væri í lagi

Þorvaldur svekktur með stöðuna – Telur að úrslitin hefðu mögulega þróast í aðra átt ef Laugardalsvöllur væri í lagi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ríkharð reiður eftir laugardagskvöldið og gefst upp – „Ég hata þetta lið, þetta er ótrúlegt“

Ríkharð reiður eftir laugardagskvöldið og gefst upp – „Ég hata þetta lið, þetta er ótrúlegt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýliðarnir ræða við Onana

Nýliðarnir ræða við Onana
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Létu Óla Val heyra það í kjölfar afar umdeilds atviks í gær

Sjáðu myndbandið: Létu Óla Val heyra það í kjölfar afar umdeilds atviks í gær
433Sport
Í gær

Myndi frekar mæta Rice og Rodri en leikmanni Chelsea

Myndi frekar mæta Rice og Rodri en leikmanni Chelsea
433Sport
Í gær

Arsenal sagt undirbúa stórt tilboð í leikmann Barcelona

Arsenal sagt undirbúa stórt tilboð í leikmann Barcelona