fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
433Sport

Lampard verulega pirraður eftir leikinn – ,,Kemur ekki mikið á óvart“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. júlí 2020 11:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard, stjóri Chelsea, var óánægður með sína menn í gær eftir 3-2 tap á London Stadium.

West Ham hafði óvænt betur 3-2 gegn Chelsea en það síðarnefnda er í harðri baráttu um Meistaradeildarsæti.

,,Ég er ekki ánægður með nein af þessum mörkum. Þú færð ekki bara sigurinn með því að skora tvö mörk, þú þarft að vera betri en það,“ sagði Lampard við Sky Sports.

,,Það er enginn tilgangur í að vera langt niðri en ég get ekki gert annað en sagt sannleikann, þetta er leikur sem við eigum að vinna.“

,,Þetta kemur ekki of mikið á óvart – það sama hefur gerst nokkrum sinnum. Við höfum fengið tækifæri á að stinga lið af en tökum þau ekki.“

,,Leikmennirnir verða að sýna betra viðhorf og sjá til þess að við klárum leikina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Varnarleikur Burnley vekur mikla athygli – Þetta er ástæða þess að liðið fær varla á sig mark

Varnarleikur Burnley vekur mikla athygli – Þetta er ástæða þess að liðið fær varla á sig mark
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorvaldur svekktur með stöðuna – Telur að úrslitin hefðu mögulega þróast í aðra átt ef Laugardalsvöllur væri í lagi

Þorvaldur svekktur með stöðuna – Telur að úrslitin hefðu mögulega þróast í aðra átt ef Laugardalsvöllur væri í lagi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óvænt nafn á blaði yfir hugsanlega arftaka Lewandowski

Óvænt nafn á blaði yfir hugsanlega arftaka Lewandowski
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýliðarnir ræða við Onana

Nýliðarnir ræða við Onana
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nokkuð miklar líkur á að hann fari – Stóru seðlarnir heilla

Nokkuð miklar líkur á að hann fari – Stóru seðlarnir heilla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Aðdáendum brugðið yfir „nýju útliti“ Haaland

Aðdáendum brugðið yfir „nýju útliti“ Haaland
433Sport
Í gær

Þjóðþekktir Íslendingar fóru mikinn í gær – „Þetta hefði aldrei verið hægt án ykkar!“

Þjóðþekktir Íslendingar fóru mikinn í gær – „Þetta hefði aldrei verið hægt án ykkar!“
433Sport
Í gær

Myndi frekar mæta Rice og Rodri en leikmanni Chelsea

Myndi frekar mæta Rice og Rodri en leikmanni Chelsea