fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
433

Kórdrengir fóru illa með Njarðvík

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. júlí 2020 21:09

Mynd: Kórdrengir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Njarðvík tapaði í kvöld sínum fyrsta leik í 2.deildinni er liðið heimsótti Kórdrengi.

Um er að ræða tvö lið sem ætla sér upp en það voru Kórdrengir sem höfðu betur að lokum í kvöld.

Sigurinn var sannfærandi hjá Kórdrengum sem unnu þriðja 3-0 sigur sinn í deildinni.

Liðið er með markatöluna 9:0 á toppnum en Njarðvík var að tapa fyrsta leiknum eftir þrjár umferðir.

Fyrr í dag áttust við Kári og KF en KF hafði betur í þeim leik með þremur mörkum gegn tveimur.

Kórdrengir 3-0 Njarðvík
1-0 Albert Brynjar Ingason
2-0 Albert Brynjar Ingason
3-0 Jordan Damachoua

KF 3-2 Kári

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Varnarleikur Burnley vekur mikla athygli – Þetta er ástæða þess að liðið fær varla á sig mark

Varnarleikur Burnley vekur mikla athygli – Þetta er ástæða þess að liðið fær varla á sig mark
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorvaldur svekktur með stöðuna – Telur að úrslitin hefðu mögulega þróast í aðra átt ef Laugardalsvöllur væri í lagi

Þorvaldur svekktur með stöðuna – Telur að úrslitin hefðu mögulega þróast í aðra átt ef Laugardalsvöllur væri í lagi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óvænt nafn á blaði yfir hugsanlega arftaka Lewandowski

Óvænt nafn á blaði yfir hugsanlega arftaka Lewandowski
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýliðarnir ræða við Onana

Nýliðarnir ræða við Onana
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nokkuð miklar líkur á að hann fari – Stóru seðlarnir heilla

Nokkuð miklar líkur á að hann fari – Stóru seðlarnir heilla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Aðdáendum brugðið yfir „nýju útliti“ Haaland

Aðdáendum brugðið yfir „nýju útliti“ Haaland
433Sport
Í gær

Þjóðþekktir Íslendingar fóru mikinn í gær – „Þetta hefði aldrei verið hægt án ykkar!“

Þjóðþekktir Íslendingar fóru mikinn í gær – „Þetta hefði aldrei verið hægt án ykkar!“
433Sport
Í gær

Myndi frekar mæta Rice og Rodri en leikmanni Chelsea

Myndi frekar mæta Rice og Rodri en leikmanni Chelsea