fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
433Sport

Hraunar yfir Lionel Messi og kennir honum um: ,,Einhverfur krakki sem er einn og hálfur metri á hæð“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. júlí 2020 16:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christophe Dugarry, fyrrum landsliðsmaður Frakklands, lét allt flakka í viðtali við RMC Sport á dögunum.

Dugarry ræddi stöðu Antoine Griezmann hjá Barcelona en Frakkinn hefur ekki verið upp á sitt besta á tímabilinu.

Það er reglulega talað um vandamál á milli Griezmann og Lionel Messi sem er helsta stjarna spænska liðsins.

Dugarry lét Messi heyra það í viðtali við RMC og kennir honum um vandræði Griezmann.

,,Hvað er Griezmann hræddur við? Krakka sem er einn og hálfur metri á hæð og er hálf einhverfur?“ sagði Dugarry.

,,Það eina sem hann þarf að gera er að sýna smá hreðjar á einhverjum tímapunkti. Ég hef sagt það í ár að það er vandamál með Messi. Hann þarf að lemja hann í andlitið.“

,,Það er rétt að Messi gæti gefið oftar á hann en ég er ekki hissa. Griezmann missir boltann og er ekki að spila með sjálfstraust. Hann ætti að ræða við Messi og leysa vandamálið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Varnarleikur Burnley vekur mikla athygli – Þetta er ástæða þess að liðið fær varla á sig mark

Varnarleikur Burnley vekur mikla athygli – Þetta er ástæða þess að liðið fær varla á sig mark
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorvaldur svekktur með stöðuna – Telur að úrslitin hefðu mögulega þróast í aðra átt ef Laugardalsvöllur væri í lagi

Þorvaldur svekktur með stöðuna – Telur að úrslitin hefðu mögulega þróast í aðra átt ef Laugardalsvöllur væri í lagi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óvænt nafn á blaði yfir hugsanlega arftaka Lewandowski

Óvænt nafn á blaði yfir hugsanlega arftaka Lewandowski
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýliðarnir ræða við Onana

Nýliðarnir ræða við Onana
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nokkuð miklar líkur á að hann fari – Stóru seðlarnir heilla

Nokkuð miklar líkur á að hann fari – Stóru seðlarnir heilla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Aðdáendum brugðið yfir „nýju útliti“ Haaland

Aðdáendum brugðið yfir „nýju útliti“ Haaland
433Sport
Í gær

Þjóðþekktir Íslendingar fóru mikinn í gær – „Þetta hefði aldrei verið hægt án ykkar!“

Þjóðþekktir Íslendingar fóru mikinn í gær – „Þetta hefði aldrei verið hægt án ykkar!“
433Sport
Í gær

Myndi frekar mæta Rice og Rodri en leikmanni Chelsea

Myndi frekar mæta Rice og Rodri en leikmanni Chelsea