fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
433

Werner staðfestir áhuga þriggja liða – Þessi reyndu að fá hann

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. júlí 2020 11:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Timo Werner hefur staðfest það að bæði Manchester United og Liverpool hafi reynt að fá hann á árinu.

Werner er á mála hjá RB Leipzig en hefur gert samning við Chelsea og mun fara þangað í sumar.

,,Við náðum samkomulagi fyrir nokkrum vikum. Það fylgdu þessu ekki mörg vandamál því ég gat hugsað mig vel um í einangrun,“ sagði Werner.

,,Það er ekkert leyndarmál að það komu nokkur tilboð.“

Werner var svo spurður út í hvort Manchester United, Liverpool og Inter hefðu sýnt áhuga og svaraði: ‘Ég hefði getað farið þangað.’

,,Það voru nokkur félög sem börðust um mig en Chelsea pakkinn hentaði mér best.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sú umdeilda setur allt á hliðina með kynþokkafullum myndum úr sumarfríi

Sú umdeilda setur allt á hliðina með kynþokkafullum myndum úr sumarfríi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Var harður á öllu vitlausu stöðunum þegar frúin nuddaði hann

Var harður á öllu vitlausu stöðunum þegar frúin nuddaði hann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Vítaveisla þegar Gylfi mætti aftur á Hlíðarenda – Fram lék sér að Aftureldingu

Besta deildin: Vítaveisla þegar Gylfi mætti aftur á Hlíðarenda – Fram lék sér að Aftureldingu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hjörvar bendir á eitt atriði sem gæti haft áhrif á hrunið í Hafnarfirði síðustu ár

Hjörvar bendir á eitt atriði sem gæti haft áhrif á hrunið í Hafnarfirði síðustu ár
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tímabilið líklega úr sögunni hjá Rashford

Tímabilið líklega úr sögunni hjá Rashford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest fall nýliðanna hratt af stað keðjuverkun – Börsungar fá rúman milljarð

Staðfest fall nýliðanna hratt af stað keðjuverkun – Börsungar fá rúman milljarð
433Sport
Í gær

FH að krækja í Dag Fjeldsted frá Breiðablik

FH að krækja í Dag Fjeldsted frá Breiðablik
433Sport
Í gær

KR spilar áfram í Laugardalnum

KR spilar áfram í Laugardalnum