fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
433

Eggert Gunnþór er bikarmeistari

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. júlí 2020 21:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eggert Gunnþór Jónsson er bikarmeistari í Danmörku en hann leikur með Sonderjyske þar í landi.

Eggert byrjaði úrslitaleik bikarsins í kvöld en liðið mætti Aalborg og hafði betur 2-0.

Eggert fékk gult spjald á 32. mínútu leiksins og var svo tekinn af velli í seinni hálfleik.

Anders Jacobsen reyndist hetja Sonderjyske en hann skoraði bæði mörkin í sigrinum.

Það voru fáir áhorfendur sem sáu sigurinn en tæplega 2000 manns máttu mæta vegna COVID-19.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Efstur á óskalista í Madríd í sumar

Efstur á óskalista í Madríd í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Sowe og Oliver sáu um að klára Stjörnuna í Garðabæ

Besta deildin: Sowe og Oliver sáu um að klára Stjörnuna í Garðabæ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allt klárt – Ancelotti hættir með Real í sumar og tekur við Brasilíu

Allt klárt – Ancelotti hættir með Real í sumar og tekur við Brasilíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvænt nafn á blaði yfir hugsanlega arftaka Lewandowski

Óvænt nafn á blaði yfir hugsanlega arftaka Lewandowski
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýliðarnir ræða við Onana

Nýliðarnir ræða við Onana
433Sport
Í gær

Mætti ekki í viðtöl en rauf þögnina á samfélagsmiðlum

Mætti ekki í viðtöl en rauf þögnina á samfélagsmiðlum
433Sport
Í gær

Rikki G tók tvo menn fyrir eftir atburðina fyrir norðan – „Tölum bara hreint út“

Rikki G tók tvo menn fyrir eftir atburðina fyrir norðan – „Tölum bara hreint út“