fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
433Sport

Stærstu mistök ferilsins voru að hafna Liverpool

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. júní 2020 19:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donis Avdijaj, fyrrum leikmaður Schalke, sér verulega eftir því að hafa hafnað Liverpool á sínum tíma.

Liverpool reyndi að fá Avdijaj þegar hann var táningur en ferill leikmannsins hefur ekki staðist væntingar.

Árið 2018 samdi Avdijaj við Willem II í Hollandi en ekki löngu seinna var hann farinn tiol Hearts í Skotlandi.

Í dag er leikmaðurinn samningslaus en hefði getað gengið í raðir Liverpool 18 ára gamall.

,,Það sem ég sé mest eftir á ferlinum var að hafna risatilboði frá Liverpool áður en ég krotaði undir framlengingu,“ sagði Avdijaj.

,,Þetta var eitthvað sem skipti mig miklu máli. Ég fékk einnig tilboð frá Real Madrid.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

FH staðfestir komu Dags Fjeldsted frá Breiðablik – Hafa forkaupsrétt í lok tímabils

FH staðfestir komu Dags Fjeldsted frá Breiðablik – Hafa forkaupsrétt í lok tímabils
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Landsliðið mætir Egyptalandi og Kólombíu í áhugaverðum leikjum í sumar

Landsliðið mætir Egyptalandi og Kólombíu í áhugaverðum leikjum í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heitar umræður um stöðu Gylfa Þórs í gærkvöldi – „Það er búið að vera rosalega mikið í gangi, hvaða áhrif hefur þetta?“

Heitar umræður um stöðu Gylfa Þórs í gærkvöldi – „Það er búið að vera rosalega mikið í gangi, hvaða áhrif hefur þetta?“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Reyna að flýta stórleiknum vegna Eurovison

Reyna að flýta stórleiknum vegna Eurovison