fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
433Sport

Möguleiki á að leikjum Leicester verði frestað

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. júní 2020 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er möguleiki á að næstu leikjum Leicester City verði frestað vegna kórónuveirunnar í borginni.

Flestir staðir á Englandi eru að jafna sig eftir mörg tilfelli en ástandið hefur versnað í Leicester.

Skólar í Leicester lokuðu á fimmtudaginn og verða flestar búðir lokaðar næstu tvær vikurnar.

Leicester á nokkra leiki eftir í ensku úrvalsdeildinni en möguleiki er á að þeim verði frestað.

Einnig er verið að skoða það færa leiki Leicester og að liðið muni þá spila heimaleiki sína á öðrum velli.

Leicester er þessa stundina í þriðja sæti úrvalsdeildarinnar, einu stigi á undan Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sögðu frá kjaftasögu úr Kaplakrika – Mun yfirmaður Heimis á endanum taka við starfinu hans?

Sögðu frá kjaftasögu úr Kaplakrika – Mun yfirmaður Heimis á endanum taka við starfinu hans?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Paul Pogba í viðræðum við áhugavert félag í Bandaríkjunum

Paul Pogba í viðræðum við áhugavert félag í Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dýrlingarnir vilja fá fyrrum aðstoðarmann Solskjær

Dýrlingarnir vilja fá fyrrum aðstoðarmann Solskjær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sú umdeilda setur allt á hliðina með kynþokkafullum myndum úr sumarfríi

Sú umdeilda setur allt á hliðina með kynþokkafullum myndum úr sumarfríi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hjörvar bendir á eitt atriði sem gæti haft áhrif á hrunið í Hafnarfirði síðustu ár

Hjörvar bendir á eitt atriði sem gæti haft áhrif á hrunið í Hafnarfirði síðustu ár
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Sowe og Oliver sáu um að klára Stjörnuna í Garðabæ

Besta deildin: Sowe og Oliver sáu um að klára Stjörnuna í Garðabæ