fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
433

Elín Metta með tvö í sigri Vals

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. júní 2020 19:57

Pétur Pétursson er þjálfari Vals.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV 1-3 Valur
0-1 Elín Metta Jensen
0-2 Elín Metta Jensen
1-2 Grace Elizabeth Hancock
1-3 Bergdís Fanney Einarsdóttir

Valur er enn með fullt hús stiga í efstu deild kvenna eftir leik við ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld.

Það var boðið upp á fínasta leik í Eyjum og fengu áhorfendur fjögur mörk í sigri Vals.

Elín Metta Jensen elskar fátt meira en að skora mörk og gerði fyrstu tvö mörk Vals í leiknum.

Grace Elizabeth Hancock minnkaði muninn fyrir ÍBV í seinni hálfleik áður en Valsmenn bættu við þriðja markinu og 3-1 sigur staðreynd.

Valur er með 12 stig á toppnum eftir fjóra leiki og er ÍBV aðeins með þrjú.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

FH staðfestir komu Dags Fjeldsted frá Breiðablik – Hafa forkaupsrétt í lok tímabils

FH staðfestir komu Dags Fjeldsted frá Breiðablik – Hafa forkaupsrétt í lok tímabils
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Það sem Nunez gerði við Salah um helgina vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Það sem Nunez gerði við Salah um helgina vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heitar umræður um stöðu Gylfa Þórs í gærkvöldi – „Það er búið að vera rosalega mikið í gangi, hvaða áhrif hefur þetta?“

Heitar umræður um stöðu Gylfa Þórs í gærkvöldi – „Það er búið að vera rosalega mikið í gangi, hvaða áhrif hefur þetta?“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segja að Manchester United reyni aftur í sumar

Segja að Manchester United reyni aftur í sumar