fbpx
Föstudagur 20.desember 2024
433Sport

Íslendingur meistari með Chelsea – Liverpool fellur úr deildinni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. júní 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er enskur meistari í kvennaflokki eftir að ákveðið var að blása deildina af. Forráðamenn liðanna hafa ákveðið að stig á leiki ákveði lokaniðurstöðu deildarinnar.

Chelsea verður því enskur meistari á þessu tímabili en liðið var í öðru sæti þegar deildin fór í pásu.

Chelsea hafði leikið leik minna en Manchester City en var stigi á eftir.

Liverpool fellur úr deildinni og Aston Villa kemur upp í deildina á næstu leiktíð.

Í liði Chelsea er íslenskur leikmaður en María Þórisdóttir er í herbúðum Chelsea, faðir hennar er Íslendingur en móðir hennar norsk og leikur hún fyrir norska landsliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arteta virðist ætla að treysta á Jesus

Arteta virðist ætla að treysta á Jesus
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Víkingar í góðri stöðu í hálfleik – 18 ára með þrennu fyrir Chelsea

Víkingar í góðri stöðu í hálfleik – 18 ára með þrennu fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lofaði leikmönnum grillveislu í hálfleik

Lofaði leikmönnum grillveislu í hálfleik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lagði skóna á hilluna og fékk hádegismat með goðsögninni

Lagði skóna á hilluna og fékk hádegismat með goðsögninni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar á eftir fyrrum stjörnu úr ensku úrvalsdeildinni

Ryan Reynolds og félagar á eftir fyrrum stjörnu úr ensku úrvalsdeildinni