fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
433

Hörður hættur við að hætta og tekur slaginn í Kórnum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. maí 2020 14:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Árnason, vinstri bakvörður HK hefur ákveðið að taka slaginn með félaginu í sumar í Pepsi Max-deild karla.

Hörður lagði skóna á hilluna síðasta haust en þessi 31 árs gamli vinstri bakvörður ætlaði að snúa sér að öðru.

HK náði hins vegar að sannfæra hann um að taka slaginn með liðinu í ár en HK hefur gengið brösulega að styrkja hóp sinn í vetur.

Tilkynning HK:
Hörður Árnason leikur með HK í sumar!

HK-ingurinn reynslumikli semur við HK út leiktíðina 2020. Hörður hefur meðal annars leikið 169 leiki í efstu deild, 10 evrópuleiki og 1 landsleik.

Hörður var í lykilhlutverki í sterkri vörn HK á síðustu leiktíð. Við bjóðum Hörð velkominn til leiks

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Rashford ekki með

Byrjunarliðin í enska boltanum – Rashford ekki með
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tjáir sig um slagsmál sem fáir hafa heyrt um: Var aðeins tímaspursmál – ,,Vorum að fá okkur í glas og hann endaði kvöldið með glóðarauga“

Tjáir sig um slagsmál sem fáir hafa heyrt um: Var aðeins tímaspursmál – ,,Vorum að fá okkur í glas og hann endaði kvöldið með glóðarauga“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

,,Sjáðu mamma, ég spilaði fótboltaleik í gær“

,,Sjáðu mamma, ég spilaði fótboltaleik í gær“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Töluðu við nýtt vitni sem hafði allt aðra sögu að segja: Vissi ekki að konan væri á staðnum – ,,Báðu öryggisverði um að fjarlægja hana“

Töluðu við nýtt vitni sem hafði allt aðra sögu að segja: Vissi ekki að konan væri á staðnum – ,,Báðu öryggisverði um að fjarlægja hana“