fbpx
Fimmtudagur 07.nóvember 2024
433Sport

Aron Bjarnason kemur heim og semur við Val

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. apríl 2020 15:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Bjarnason er á heimleið og mun ganga í raðir Vals. Þetta herma öruggar heimildir 433.is.

Fleiri lið höfðu áhuga á Aroni en fjárhagurinn hjá mörgum er erfiður vegna kórónuveirunnar.

Breiðablik seldi Aron til Újpest í Ungverjalandi á síðasta ári en þar hefur hann ekki fundið taktinn.

Kantmaðurinn knái átti frábæra tíma með Breiðablik áður en félagið seldi hann út.

Heimir Guðjónsson þjálfari Vals hefur ekki farið í felur með að hann vilji bæta við sóknarmanni í hóp sinn.

Aron ólst upp í Þrótti en hefur spilað með Fram, ÍBV og Breiðablik hér á landi. Aron fagnar 25 ára afmæli sínu á þessu ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gylfi Þór ræddi æsku sína – „Maður horfir til baka, þetta var erfitt stundum“

Gylfi Þór ræddi æsku sína – „Maður horfir til baka, þetta var erfitt stundum“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Víkingur borgar nokkrar milljónir fyrir hvern leik í Kópavoginum

Víkingur borgar nokkrar milljónir fyrir hvern leik í Kópavoginum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Líklega búinn að spila sinn síðasta leik á árinu

Líklega búinn að spila sinn síðasta leik á árinu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skoraði sitt 99. mark í gær – Aðeins Ronaldo og Messi ofar á listanum

Skoraði sitt 99. mark í gær – Aðeins Ronaldo og Messi ofar á listanum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tuchel fær engu ráðið í leikjum Englands

Tuchel fær engu ráðið í leikjum Englands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viðurkennir mistök sem gætu hafa kostað Ten Hag starfið

Viðurkennir mistök sem gætu hafa kostað Ten Hag starfið