fbpx
Miðvikudagur 16.apríl 2025
433Sport

Sjáðu skurðina sem Martial fékk á lappirnar eftir samstuð við stöngina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. mars 2020 09:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vann gríðarlega mikilvægan sigur í ensku úrvalsdeildinni í gær er liðið mætti Manchester City. United er í harðri baráttu um Meistaradeildarsæti og var sex stigum frá Chelsea fyrir leikinn í gær.

Chelsea lagði Everton 4-0 en United tókst að svara og lagði grannana sína 2-0 á Old Trafford. Leikurinn var ágætis skemmtun en tvö mörk voru skoruð og það voru heimamenn sem gerðu þau bæði. Anthony Martial skoraði fyrra markið á 30. mínútu eftir laglega aukaspyrnu Bruno Fernandes. Ederson í marki City hefði þó mátt gera betur.

Ederson gerði sig svo sekan um önnur mistök í uppbótartíma er hann henti boltanum á Scott McTominay sem þakkaði pent fyrir sig og skoraði í autt markið af löngu færi.

Martial er illa farinn eftir leikinn en hann birti myndir á samfélagsmiðlum, þar eru lappir hanns illa farnar. Martial lenti á stönginni þegar hann reyndi að ná boltanum af Ederson.

Myndir af þessu má sjá hér a neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Telur ekki að leikurinn gegn Arsenal hafi áhrif

Telur ekki að leikurinn gegn Arsenal hafi áhrif
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tekur slaginn í að minnsta kosti eitt ár í viðbót

Tekur slaginn í að minnsta kosti eitt ár í viðbót
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Newcastle kaupir spænska vonarstjörnu – Hafnaði Real og Barca

Newcastle kaupir spænska vonarstjörnu – Hafnaði Real og Barca
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sádarnir til í að setja stóru seðlana á borðið hjá Onana

Sádarnir til í að setja stóru seðlana á borðið hjá Onana
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Glaumgosinn eyddi tæpri milljón á barnum á sunnudag – Mætti með lífvörð og konurnar létu hann ekki í friði

Glaumgosinn eyddi tæpri milljón á barnum á sunnudag – Mætti með lífvörð og konurnar létu hann ekki í friði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besti vinur Messi segir að það sé ekki í plönum hans að hætta – Ætlar á HM á næsta ári

Besti vinur Messi segir að það sé ekki í plönum hans að hætta – Ætlar á HM á næsta ári