fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
433Sport

Magnaður Ronaldo jafnaði met Batistuta

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. febrúar 2020 20:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Juventus, spilaði í kvöld sinn 1000. leik á ferlinum sem er magnað afrek.

Ronaldo hefur verið atvinnumaður alveg síðan hann var 17 ára gamall og hefur síðan þá raðað inn mörkum.

Ronaldo skoraði í 2-1 sigri á Spal í Serie A í kvöld en hann gerði fyrra mark Juventus.

Portúgalinn var að skora í sínum 11. deildarleik í röð og jafnaði þar með met Gabriel Batistuta og Fabio Quagliarella.

Batistuta skoraði í 11 leikjum í röð árið 1994 og gerði Quagliarella það sama árið 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leggur til rosalegt teymi fyrir Rangers – Tvær enskar hetjur sem eru án starfs

Leggur til rosalegt teymi fyrir Rangers – Tvær enskar hetjur sem eru án starfs
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa káfað á kynfærum andstæðings – Sjáðu hið meinta atvik

Harðneitar fyrir að hafa káfað á kynfærum andstæðings – Sjáðu hið meinta atvik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Krísuástand í Grafarvogi og mikið gengið á síðustu mánuði – Fjöldi aðila hætti í haust og nú var ákveðið að reka Úlf

Krísuástand í Grafarvogi og mikið gengið á síðustu mánuði – Fjöldi aðila hætti í haust og nú var ákveðið að reka Úlf
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Carragher fjölskyldan fær ríkisborgararétt á Möltu og sonurinn gæti spilað fyrir landsliðið

Carragher fjölskyldan fær ríkisborgararétt á Möltu og sonurinn gæti spilað fyrir landsliðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Úlfur mjög óvænt rekinn frá Fjölni

Úlfur mjög óvænt rekinn frá Fjölni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Einlægur Adam sér lífið í nýju ljósi eftir erfiða mánuði – „Þú ert bara hlutur fyrir þeim, ekki manneskja“

Einlægur Adam sér lífið í nýju ljósi eftir erfiða mánuði – „Þú ert bara hlutur fyrir þeim, ekki manneskja“