fbpx
Þriðjudagur 25.mars 2025
433

Sverrir hafði betur gegn Ögmundi

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. febrúar 2020 18:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sverrir Ingi Ingason spilaði með PAOK í dag sem lék við Larissa í grísku úrvalsdeildinni.

Það var boðið upp á fínasta leik á heimavelli Larissa en Ögmundur Kristinsson er í marki liðsins.

PAOK vann að lokum góðan 2-1 útisigur þar sem Sverrir spilaði allan leikinn fyrir gestina.

PAOK er nú á toppi deildarinnar en Olympiakos er stigi á eftir en á einn leik til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Szoboszlai fékk pillu frá leikmanni Real – ,,Þessi gaur er brandari“

Szoboszlai fékk pillu frá leikmanni Real – ,,Þessi gaur er brandari“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að hann hafi litið út eins og hann væri 230 sentímetrar – ,,Algjört skrímsli“

Segir að hann hafi litið út eins og hann væri 230 sentímetrar – ,,Algjört skrímsli“