fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025
433Sport

Byrjunarlið Íslands gegn El Salvador: Óskar Sverrisson fær tækifæri

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. janúar 2020 23:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í nótt fer fram seinni vináttuleikur íslenska landsliðsins í janúar en leikið er í Kaliforníu.

Ísland vann 1-0 sigur á Kanada nýlega og eru þónokkrar breytingar gerðar á liðinu fyrir leik kvöldsins.

Ísland spilar við El Salvador í kvöld og fá nokkrir tækifæri á að láta ljós sitt skína í kvöld.

Óskar Sverrisson spilar til að mynda sinn fyrsta landsleik en hann er á mála hjá Hacken í Svíþjóð.

Ari Leifsson, leikmaður Fylkis, spilar einnig sinn fyrsta landsleik.

Hér má sjá byrjunarliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stórliðin

Góð tíðindi fyrir stórliðin
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta gefur í skyn að eitthvað stórt sé í vændum

Arteta gefur í skyn að eitthvað stórt sé í vændum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim tjáir sig um sögusagnirnar í kringum Bruno Fernandes – „Ég er búinn að segja honum það“

Amorim tjáir sig um sögusagnirnar í kringum Bruno Fernandes – „Ég er búinn að segja honum það“
433Sport
Í gær

Spilað 17 landsleiki en fær ekki að leika með aðalliðinu

Spilað 17 landsleiki en fær ekki að leika með aðalliðinu
433Sport
Í gær

Myndir af kærustunni vekja gríðarlega athygli – Líkist heimsfrægri leikkonu

Myndir af kærustunni vekja gríðarlega athygli – Líkist heimsfrægri leikkonu
433Sport
Í gær

Gleðitíðindi fyrir stuðningsmenn Manchester United

Gleðitíðindi fyrir stuðningsmenn Manchester United
433Sport
Í gær

Manchester United vill „næsta Haaland“

Manchester United vill „næsta Haaland“