fbpx
Miðvikudagur 19.febrúar 2025
433

Brynjar Hlöðversson aftur í Leikni R.

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 7. janúar 2020 18:50

Brynjar til hægri

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilkynning frá Leikni:

Miðjumaðurinn Brynjar Hlöðversson hefur snúið heim eftir tveggja ára veru hjá HB í Færeyjum. Hann hefur skrifað undir tveggja ára samning við uppeldisfélag sitt, Leikni í Breiðholti.

Þessi þrítugi leikmaður varð bikarmeistari með HB á liðnu ári en árið þar á undan varð hann Færeyjameistari.

Allan sinn feril hér á landi hefur Brynjar leikið með Leikni og er einn leikjahæsti leikmaður í sögu félagsins.

„Það er mikið fagnaðarefni fyrir félagið og hverfið í heild að endurheimta Brynjar. Hann kemur með góða reynslu inn í ungan og spennandi leikmannahóp,” segir Oscar Clausen, formaður Leiknis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stilltu upp hugsanlegu byrjunarliði United í B-deildinni í kjölfar ummæla goðsagnarinnar

Stilltu upp hugsanlegu byrjunarliði United í B-deildinni í kjölfar ummæla goðsagnarinnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leigubílstjóri niðurlægður – Þetta gerðu farþegarnir á meðan hann skrapp út úr bílnum

Leigubílstjóri niðurlægður – Þetta gerðu farþegarnir á meðan hann skrapp út úr bílnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stelpurnar okkar komnar saman í Sviss

Stelpurnar okkar komnar saman í Sviss
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bayern hættir við og leiðin greið fyrir Barcelona

Bayern hættir við og leiðin greið fyrir Barcelona
433Sport
Í gær

Messi neitar að spila í kvöld því frostið verður rosalegt

Messi neitar að spila í kvöld því frostið verður rosalegt
433Sport
Í gær

Photoshoppuð mynd af Gylfa í treyju Víkings vekur kátínu netverja

Photoshoppuð mynd af Gylfa í treyju Víkings vekur kátínu netverja