fbpx
Þriðjudagur 12.nóvember 2024
433Sport

32 launahæstu atvinnumenn Íslands: Frá 20 milljónum og upp í 750 milljónir á ári

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. janúar 2020 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson var með 750 milljónir króna í laun hjá Everton árið 2019 ef marka má Viðskiptablaðið. Hann þénaði 450 milljónum meira en Jóhann Berg Guðmundsson, ef marka má frétt blaðsins. Jóhann sem leikur með Burnley þénaði 300 milljónir.

Gylfi er í algjörum sérflokki en Birkir Bjarnason þénaði 10 milljónum minna en Jóhann Berg. Gylfi og Jóhann Berg eru báðir í ensku úrvalsdeildinni.

Blaðið birit lista yfir 32 launahæstu íþróttamenn Íslands árið 2019 sem sjá má hér að neðan. Flestir af þeim eru knattspyrnumenn

32 launahæstu knattspyyrnumenn Íslands, samkvæmt Viðskiptablaðinu:
Gylfi Þór Sigurðsson Everton um 750 m.kr.
Jóhann Berg Guðmundsson Burnley um 300 m. kr
Birkir Bjarnason Aston Villa/Al Arabi um 290 m. kr.

Aron Einar Gunnarsson Cardiff/Al Arabi um 230 m.kr.
Alfreð Finnbogason Augsburg um 220 m. kr.
Björn Bergmann Sigurðarson Rostov um 190 m.kr.
Hörður Björgvin Magnússon CSKA Moskva um 185 m. Kr
Sverrir Ingi Ingason Rostov um 180 m. kr.
Viðar Örn Kjartansson Rubin Kazan um 180 m. kr.

Ragnar Sigurðsson Rostov um 175 m. kr.
Jón Daði Böðvarsson Millwall um 130 m. kr.
Jón Guðni Fjóluson Kuban Krasnodar um 120 m. kr.
Rúnar Már Sigurjónsson Astana um 110 m. kr.
Arnór Sigurðsson CSKA Moskva um 100 m. kr

Aron Pálmarsson Barcelona um 80 m. kr.
Emil Hallfreðsson Verona (án liðs í dag) um 70 m. kr.
Guðlaugur Victor Pálsson Darmstadt um 70 m. kr.
Rúnar Alex Rúnarsson Dijon um 60 m. kr.
Rúrik Gíslason Sandhausen um 55 m. kr.
Ari Freyr Skúlason Ostende um 50 m. kr.
Guðjón Valur Sigurðsson PSG um 50 m. kr.
Hólmar Örn Eyjólfsson Levski Sofia um 50 m. kr.
Matthías Vilhjálmsson Valerenga um 45 m.kr.
Albert Guðmundsson AZ Alkmaar um 45 m. kr.

Aron Jóhannsson Hammarby um 45 m. kr.
Guðmundur Þórarinsson IFK Norköpping um 40 m. kr
Hjörtur Hermannsson Bröndby um 40 m. kr.
Jón Dagur Þorsteinsson AGF um 40 m. kr.
Andri Rúnar Bjarnason Kaiserslautern um 35 m. kr.
Arnór Ingvi Traustason Malmö um 30 m. kr

Kolbeinn Sigþórsson AIK um 30 m. kr.
Arnór Smárason Lilleström um 20 m. k

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndirnar – Fyrstu myndirnar af Amorim á æfingasvæði United

Sjáðu myndirnar – Fyrstu myndirnar af Amorim á æfingasvæði United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Borgarbarnið Gunnar lýsir hryllingi úr ferð með Herjólfi um helgina – „Fannst ég aldrei vita hvort hann kæmi í hnakkann á mér eða upp með síðunni“

Borgarbarnið Gunnar lýsir hryllingi úr ferð með Herjólfi um helgina – „Fannst ég aldrei vita hvort hann kæmi í hnakkann á mér eða upp með síðunni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þrumuræða Mikaels eftir umræðuna síðustu vikur – „Fer klíkan þá í gang aftur? Eru allir við sama borð?“

Þrumuræða Mikaels eftir umræðuna síðustu vikur – „Fer klíkan þá í gang aftur? Eru allir við sama borð?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Átta leikmenn draga sig út úr enska landsliðinu

Átta leikmenn draga sig út úr enska landsliðinu