fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
433Sport

Guðni Kjartansson sæmdur riddarakrossi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 2. janúar 2020 12:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðni Kjartansson var sæmdur riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu af Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands.

Guðni fékk orðuna ,,fyrir störf á vettvangi íþrótta og skóla.“ Hann hefur átt langan og farsælan feril innan knattspyrnuhreyfingarinnar. Árið 1980 tók hann við starfi landsliðsþjálfara A karla, en hann hefur einnig þjálfað U21 ára landslið karla og U19 ára landslið karla.

Hann lék 31 leik fyrir A landslið karla, þann fyrst árið 1967 gegn Bretlandi (áhugamannaliði) og síðasta árið 1973 gegn Hollandi.

Guðni var lykilmaður og fyrirliði í sterku liði Keflavíkur sem lyfti fjórum Íslandsmeistaratitlum á árunum 1964 til 1973.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Senda viðvörun í Hafnarfjörðinn og segja menn geta óttast það versta – „Þá getur þetta orðið mjög slæmt“

Senda viðvörun í Hafnarfjörðinn og segja menn geta óttast það versta – „Þá getur þetta orðið mjög slæmt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Enska félagið hafði betur gegn Barcelona og Real Madrid

Enska félagið hafði betur gegn Barcelona og Real Madrid
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Scholes gagnrýnir Mainoo harkalega og segir hann lélegan íþróttamann

Scholes gagnrýnir Mainoo harkalega og segir hann lélegan íþróttamann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fór í sögubækurnar í fyrra – Nú fallinn frá 26 ára gamall

Fór í sögubækurnar í fyrra – Nú fallinn frá 26 ára gamall