fbpx
Þriðjudagur 08.apríl 2025
433

Vildi fara frá Liverpool en fékk það ekki

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. september 2019 09:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dejan Lovren, varnarmaður Liverpool vildi fara frá félaginu í sumar en fékk það ekki. Hann er fjórði kostur Jurgen Klopp í hjarta varnarinnar.

Hann var orðinn þreyttur á endalausum sögusögnum í sumar um að hann væri að fara, ekkert gerðist og Lovren verður hið minnsta fram í janúar, á Anfield.

,,Ég anda léttar að það sé búið að loka glugganum, ég var þreyttur á því að lesa um að ég væri að fara eða ekki frá Liverpool,“ sagði Lovren.

,,Það voru allir að skrifa um Dejan, og vissu ekki neitt. Það pirraði mig, ég íhugaði að fara og vildi fara. Það gerðistekki, mér var tjáð að Liverpool þyrfti á mér að halda. Ég tók því.“

,,Ég vil ekki vera á bekknum og þéna peninga þannig, ég er ekki sáttur á bekknum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sævar sótillur í sófanum á Akureyri þegar sérfræðingar að sunnan sögðu þetta í beinni í gær – „Þá má leggja hana niður“

Sævar sótillur í sófanum á Akureyri þegar sérfræðingar að sunnan sögðu þetta í beinni í gær – „Þá má leggja hana niður“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Blómstra aftur saman eftir að hafa ákveðið að skilja á síðasta ári – „Pabbi var reiður þegar við ákváðum að skilja“

Blómstra aftur saman eftir að hafa ákveðið að skilja á síðasta ári – „Pabbi var reiður þegar við ákváðum að skilja“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýtt sjónarhorn – Átti United að fá vítaspyrnu gegn City í gær?

Nýtt sjónarhorn – Átti United að fá vítaspyrnu gegn City í gær?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Baldur efast um að Gylfi Már hafi séð að boltinn væri inni í Garðabæ – „Ákvörðun sem breytir leiknum“

Baldur efast um að Gylfi Már hafi séð að boltinn væri inni í Garðabæ – „Ákvörðun sem breytir leiknum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United búið að velja sér fyrsta skotmark til að styrkja sóknarlínuna í sumar

United búið að velja sér fyrsta skotmark til að styrkja sóknarlínuna í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skilur ekki frystikistuna sem Sigurður Egill er í á Hlíðarenda

Skilur ekki frystikistuna sem Sigurður Egill er í á Hlíðarenda
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Handtekinn fyrir að gefa Grealish kinnhest á Old Trafford í gær

Handtekinn fyrir að gefa Grealish kinnhest á Old Trafford í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arftaki De Bruyne klár?

Arftaki De Bruyne klár?
433Sport
Í gær

Saka opnar sig um framtíðina

Saka opnar sig um framtíðina