fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024
433Sport

Hinn umdeildi Duncan hafnaði United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. september 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur selt hinn efnilega Bobby Duncan til Ítalíu en þetta var staðfest í vikunni. Duncan er 18 ára gamall en hann sá það ekki fyrir sér að hann myndi fá að spila hjá Liverpool á tímabilinu.

Það var Fiorentina sem hafði betur í baráttunni um Duncan og kostar hann félagið 1,9 milljónir punda.

Liverpool mun einnig fá 20 prósent af næstu sölu leikmannsins sem kom frá Manchester City á fyrra.

Saif Rubie, umboðsmaður Duncan hjólaði í Liverpool í síðustu viku og gerði allt vitlaust. Hann sagði félagið koma ill fram við Duncan sem læsti sig inni heima hjá sér, honum leið illa.

Nú segir Manchester Evening News að Duncan hafi hafnað Manchester United í sumar, hann vildi ekki spila fyrir félagið eftir dvöl sína hjá Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Er með tilboð frá Sádí á borðinu

Er með tilboð frá Sádí á borðinu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lukaku á sér draumaáfangastað – Þarf að vonast eftir þessu svo skiptin gangi í gegn

Lukaku á sér draumaáfangastað – Þarf að vonast eftir þessu svo skiptin gangi í gegn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt klappað og klárt fyrir skipti Greenwood

Allt klappað og klárt fyrir skipti Greenwood
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sverrir verið seldur á svakalegar upphæðir – Blikar græða vel

Sverrir verið seldur á svakalegar upphæðir – Blikar græða vel
433Sport
Í gær

Sveindís segist vera heil heilsu: ,,Þetta er bara lúkkið, ætlaði að líta út fyrir að vera geðveikt sterk“

Sveindís segist vera heil heilsu: ,,Þetta er bara lúkkið, ætlaði að líta út fyrir að vera geðveikt sterk“
433Sport
Í gær

Sjáðu markið: Sveindís alltof góð fyrir pólsku vörnina

Sjáðu markið: Sveindís alltof góð fyrir pólsku vörnina